Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 41
K svo tómt sem það var og alvörulaust. Hún þráði S°fugra verkefni, eitthvað sem sál hennar gæti fest 'n<*i við, og hugur liennar dróst sífelt meir og meir hjúkrunarstarflnu. Par gat hún fengið tækifæri " þess seni hún þráði mest — að brjóta sig í mola "1 lr aðra. En ekki var það foreldrum hennar að (aPi, °g meðfram til þess að fá hana ofan af því °? ^eina huga liennar i aðra átt, tóku þau hana með i ferðalög um lielztu lönd Norðurálfunnar um alt tveSgja ára tíma. En þeim tilgangi varð ekki náð J!leð Pví, heldur urðu ferðalög þessi iniklu fremur 1 Þess að eíla áliuga hennar á hjúkrunarstarfinu og festn H a það áform hennar að velja sér það að iífsstarfi. Un leitaði upþi helztu sjúkrahúsin í borgum þeim, j!et" Pau heimsóttu á ferðinni, til þess að kynnast ;! " koniulagi þeirra og lærði við það margt, sem Seinna kom henni að góðu haldi. En umfram alt e,ttist henni á þessum árum skilningur á nytsemi ^'"ndaðrar og Qölhæfrar mentunar i hjúkrunar- nrfinu, — að enginn getur til fulls orðið að liði ^lð sjúkrabeðinn, hve góður sem viljinn er, nema nn áður liaíi verið fræddur um hvað bezt hagar — ,Vlti ekki síður hvað skaðlegt er fyrir sjúklinginn, en 1 hvað honum er gagnlegt. ,. ^ér getum naumast gjört oss í hugarlund hví- a undrun og jafnvel linejdcsli það hlaut að vekja a Þeini árum, er það spurðist að jafn tigin lcona, rík- "^annlega uppalin og vel mentuð sem hin fríða stór- e'k'nainannsdóttir Florence Nightingale, hefði áformað ° gjörast hjúkrunarkona, svo óglæsilegt starf sem j! 0 Þótti þá og ósamboðið lconum af liennar stigum. Vl að til þessa starfs völdust á þeiin tímum nálega e|ngöngu fátækar, mentunarlausar konur, sem elcki 111 annars úrlcosti, oft jafnframt óhrjálegir skap- !ai'gar, er með hávaða sinum og frekju lcomu því 0°rði sjúkrahúsin, að þangað leitaði naumast noklc- Ul ótilneyddur. (27)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.