Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 65
kæði undirbúin og óundirbúin. Ávalt var fjörið hið sarna og rökfimin og sannfæringarvaldið, ekki siður en sjálft markmiðið: að sýna fram á hvilíkri rang- sleitní og livílíku misrétti konur væru beittar í heim- 'num, og reyna að opna augu þeirra fyrir þeim kröf- Urn> sem þeim bæri að gjöra til þjóðfélagsins. Og Þessu starfl má segja, að hún héldi áfram í næstum lálfa öld, »Sá bær er varla til — segir frú Stanton ~~ miHi Ne\v York og St. Fransisco, hve lítill sem iann er, að Susan Anthony hafi ekki látið þar til sín reyra. Enginn fær komið tölu á allar þær ræður, ‘sem Þún heflr flutt i samkomuhúsum, kirkjum, skól- Um> Þlöðum og undir berum himni, eða lýst þeim Sjorólíku tilheyrendum af öllum stéttum, sem safn- ast hafa utan um ræðustól hennar og hún hrifið og "vakið með mælsku sinni og andans fjöri.------------ lt af var hún boðin og búin til að tala máli kvenna. t af hafði hún orð á hraðbergi og röksemdir á eeiðum höndum. Hún var minnisgóð með afbrigðum«. Starfsþol hennar og iðni var hvort öðru frábær- ara. Þegar hún var ekki í ferðalögum til að halda ynrlestra, þá sat hún og pældi hinar opinberu hag- yi’slur bæði Bandaríkjanna og annara ríkja, bækur °8 blaðagreinar, altaf með pennann í hendinni til þess að rita hjá sér það sem hcnni mætti að haldi koma Scrn sannanagögn. Sérstaklega tók það ekki lítinn Ima að lesa blöðin og tímaritin. Hún ritaði einnig ’mkið fyrir blöðin, samdi fjölda áskorana til almenn- mgs, til yfirvalda og til löggjafa. Til að safna und- ’eskriftum undir áskoranir síuar var hún á öllum l®um árs, oft nætur og daga, á ferðalögum, ýmist í okuðum vögnum eða opnum eða þá á sleða, ogþess a oiilli gekk hún hús úr húsi, svo að segja fyrir hvers nranns dyr, til þess að ná tali kvenna og vekja þær 1 Ulnhugsunar um wmeðfædd réttindi« þeirra, og' r,ln nauðsyn þess að hefjast handa gegn allri þeirri ugun og misrétti sem þjóðfélagið léti þær búa við. (51)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.