Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 2
Forstöðumenn þjóðvinafélagsins 1942 og 1943. Forseti: Bogi Ólafsson, yfirkennari. Varaforseti: Pálmi Hannesson, rektor. Meðstjórnendur: Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður. Guðm. Finnbogason, landsbókavörður. Þorkell Jóhanuesson, bókavörður. Bækur þjóðvinafélagsins. Ódjrustu bækurnar, sem nú fást. Þjóðvinafélagið hefur enu til sölu allmikið af bókum, sem það hefur gefið út, síðan Jiað hóf stai*f sitt. 1 Alman- akinu í fyrra var birt skrá um bækur þessar, og skal hér vísað til hennar, því að géra má ráð fyrir, að hún sé í höndum flestra, sem þessar línur lesa. Hafa á henni engar stórvægilegar breytingar orðið. Kaupið Almanakið og Andvara. Andvar' og Almanak eru einhver merkustu ritsöfn, sem út hafa v rið gefin hér á landi. Þessi ritsöfn eru nú komin á sjöunda áratuginn, og allar vonir eru til þess, að þeim verði enn langs aldurs auðið. Upplag þeirra hefur nú verið aukið stórlega. Nokkrir fyrri árgangar eru uþpseldir, sumir fyrir löngu, og lítið til af öðrum. Þess er því lítil sem engin von, að mönnum geti heppnazt héðan af að eignast söfn þessi heil, nema einstöku manni, og þá fyrir of fjár. Það skal brýnt fyrir öllum kaupendum Almanaksins og Andvara, að nóta tækifærið nú til þess að eignast það sem unnt er af eldri árgöngum,' meðan hægt er að fá all- stórar samstæðar heildir, þó að nokkur skörð verði í. Er bæði, að lestrargildi þessara bóka er mikið fyrir alla fróð- ieiksgjarna og þjóðrækna menn, og svo er þess líka að gæta, að fyrir þá menn, sem um hríð hafa keypt ritin eða nýlega hafa byrjað að halda þeim saman, verða söfn þeirra í framtíðinni því dýrmætari, sem þeim fyigir meira af (Framh. á 3. kápusíðu.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.