Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 44
skemmda, er komi i ljós að mörgum árum liðnum. Þessi lyf eru svo ný, að þeirri spurningu er enn ósvarað. Þá má geta þess, að notkun þessara lyfja getur haft alvarlegt blóðleysi i för með sér, og einnig get- ur tekið fyrir nýmyndun hvítra blóðkorna í mergn- um. Er það banvænt að jafnaði. Þá má geta þess, að taugabólgur geta hlotizt af lyfjum þessum, og þess eru dæmi, að þau hafi valdið blindu, sökum bólgu í sjóntauginni. Af öllu þessu er Ijóst, að hér er um sterk lyf að ræða, sem geta haft skaðvænleg áhrif á þá, sem nota þau. Það er vítavert gáleysi að gefa þau kornbörn- um, þótt þau fái kverkaskít, sem batnar sjálfkrafa á fáum dögum. Þessi lyf skipa ákveðinn sess. Þau á ekki að nota, nema mikið liggi við og um áltveðna sýkla sé að ræða. Almenningur á aldrei að brúka þessi lyf, nema að læknisráði, aldrei á eigin spýtur. Miklar rannsóknir hafa verið gerðar víða um heim, ef takast mætti að finna lyf, sem Væru enn virkari en þessi lyf og þá hættuminni. Þessar tilraunir hafa lítinn árangur borið, þar til enskum efnafræðingum i þjónustu lyfjaverk- smiðju May og Bakers tókst að búa til lyf, með sul- fanilamid sem uppistöðu, er reynzt hefur mjög vel við ákveðnum tegundum lungnabólgu og heila- himnubólgu. Lyf þetta er almennt nefnt „nýja lungnabólgu- meðalið", en verksmiðjuheiti þess er Dagenan eða M & B 693. Gefur það til kynna, að reyndar hafi verið 692 samsetningar, áður en þessi kom fram. Lyf þetta er gert úr sulfanilamid, sem tengt er efni, er heitir pyridin, og er það því oft nefnt sulfapyri- din. Kunnur enskur læknir, Linoel E. H. Whitby i London, sýkti mýs með margfaldlega banvænum (42)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.