Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 47
veiki. Alls var slátrað 359000 dilkum (árið áður 355000) og um 32000 af fullorðnu fé (árið áður 15— 20000). Útflutningur kjöts var mjög lítill. Allmikið af kjöti var selt setuliðinu, og bætti það nokkuð upp t.iónið á erlendum markaði. Af ull voru flutt út 494000 kg á 2.9 millj. kr. (árið áður 134000 kg á /43000 kr.). Af gærum voru flutt út 400000 stk. á 4.7 millj. kr. (árið áður 133000 stk. á 1.3 millj. kr.). Mikið af ullinni og gærunum var frá árinu 1940. Af mjólk bárust á markað 17—18 millj. lítra (árið áður 18.2 millj. lítra). Flutt voru út 4049 refaskinn á 450000 kr. (árið áður 3085 á 193000 kr.) og 3252 minkaskinn á 102000 kr. (árið áður 2013 á 72000 kr.). Kartöfluupp- skera var ágæt. Var hún um 120000 tn. (árið áður 50000 tn.). Kornrækt gekk sæmilega. Embætti. Embættaveitingar: [30. nóv. 1940 var Sig- ursteinn Magnússon skipaður ólaunaður íslenzkur ræðismaður í Edinburgh-Leith með starfsumdæmi í öllu Skotlandi.] 2. jan. var sr. Hálfdán Helgason skip- aður prófastur í Kjalarnesprófastsdæmi. 7. jan. var sr. Jón Thorarensen skipaður prestur í Nespresta- kalli í Rvík. Sama dag voru þeir sr. Sigurbjörn Ein- arsson og sr. Jakob Jónsson skipaðir prestar í Hall- grímsprestakalli i Rvík og sr. Garðar Svavarsson i Laugarnesprestakalli í Rvík. í janúar var sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, skipaður prófastur í Eyja- fjarðarprófastsdæmi. 9. jan. var Þórður Runólfsson, vélaeftirlitsmaður, skipaður til að vera skoðunarstjóri verksmiðja og vé'la. 5. febr. var Guðmundur Daníels- son skipaður skólastjóri við barnaskólann á Suður- eyri. Sama dag var Páll Jónsson skipaður forstöðu- maður barnaskólans á Skagaströnd. 4. marz var sr. Friðrik Hallgrímsson skipaður til að vera dómpró- fastur í Reykjavíkurprófastsdæmi. 29. apríl var Jónas 'Jhoroddsen skipaður bæjarfógeti í Neskaupstað. 5. maí var Aðalsteinn Teitsson skipaður skólastjóri við (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.