Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 64
Skaftfellinga, er verið liafði utan flokka, gekk í Frani- sóknarflokkinn á árinu. Nokkur merk lög, er samþykkt voru á Alþingi: Um ríkisstjóra íslands, um utanrikisráðuneyti íslands og fulltrúa þess erlendis, um loftvarnir, um ófriðartrygg- ingar, um stríðsgróðaskatt, um gjaldeyrisvarasjóð, um heimild til 10 millj. kr. lántöku innanlands, um sand- græðslu, um tannlækningakennslu við Háskóla ís- lands, um húsmæðrafræðslu, um heimild til þegn- sltylduvinnu, um bæjarrétfindi fyrir Akranes. Útvegur. Hagur útgerðarinnar stóð með miklum blóma á árinu.ísfisksveiði varð 119 þús. tonn (árið áður um 99 þús. tonn). Söluferðir togaranna með is- fisk til Bretlands voru þó mun færri en árið áður, og um skeið lögðust slíkar ferðir nær alveg niður sökuin árása á íslenzk skip. Verð var talsvert liærra en árið áður, en kostnaðurinn jókst og allmikið. Saltfisksveiði nam um 62000 tonnum (árið áður 53600 tonnum). Hraðfrystur fiskur var 11600 tonn (árið áður 16400 tonn), harðfiskur 2900 tonn (árið áður 2400 tonn). Lifrarafli togaranna á ísfisks- og saltfisksveiðum var 33000 föt (nokkru meira en 1940). Saltaðar voru um 70000 tunnur síldar (árið áður um 90000), en bræðslusíldaraflinn var 980000 hl. (árið áður um 2470000 hl.). ísfiskur var fluttur út á árinu fyrir 97.6 rnillj. kr. (árið áður 57.2 millj. kr.), lýsi fyrir 20.1 millj. kr. (árið áður 13.2 millj. kr.), óverk- aður saltfiskur fyrir 16.5 millj. kr. (árið áður 4.6 millj. kr.), síldarolía fyrir 14.2 millj. kr. (árið áður 12.7 millj. kr.), freðfiskur fyrir 8.7 millj. kr. (árið áður 10.5 millj. kr.), saltsild fyrir 6.3 millj. kr. (árið áður 2.8 millj. kr.), verkaður saltfiskur fyrir 6 millj. kr. (árið áður 15.2 millj. kr.), sildarmjöl fyrir 5.7 millj. kr. (árið áður 9 millj. kr.). Verklegar framkvæmdir. Byggingar voru talsverðar á árinu, þrátt fyrir hörgul á efni og verkamanna- (62)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.