Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 92
lögin komu til framkvæmda. Búnaðarsamböndin hafa og flest haft búfræðinga i sinni þjónustu um lengri eða skemmri tíma, til leiðbeiningar og aðstoðar bænd- um. Allt þetta margþætta starf vel lærðra og dugandi manna í ýmsum greinum búnaðar hefur orðið að hinu bezta liði. Rúmsins vegna er ekki unnt að gera nán- ari grein fyrir þessu merkilega starfi og þeim mönn- um öllum, sem hér hafa að unnið. Skylt er samt að nefna hér nokkur nöfn: Einar Helgason garðyrkju- mann (d. 1935), Sigurð Sigurðsson frá Draflastöðum (d. 1940), Jakob Líndal, nú bónda á Lækjamóti, Melú- salem Stefánsson, Ólaf Jónsson, framkvæmdarstjóra Ræktunarfélags Norðurlands, Ragnar Ásgeirsson garð- yrkjumann og' Klemens Kristjánsson tilraunastjóra á Sámsstöðum, er mest hafa unnið að tilraunum um ræktun matjurta, grasrækt, skógrækt, kornyrkju og notkun og hagnýtingu áburðar og lagt með starfi sinu fastan grundvöll fyrir jarðyrkju í nýjum stíl, Sigurð Sigurðsson ráðunaut (d. 1926), Jón Þorbergs- son, nú bónda á Laxamýri, Theódór Arnbjörnsson (d. 1939) og Pál Zóphóníasson, er mest hafa unnið að umbótum og eflingu kvikfjárræktarinnar, Pálma Ein- arsson og Ásgeir Jónsson, er mest hafa starfað að undirbúningi hinna stærri jarðræktarframkvæmda, og' Árna G. Eylands, er haft liefur með höndum mik- ilsverða starfsemi um útvegun og endurbætur vinnu- véla og verkfæra (Eylandsljáirnir) og veitir nú for- stöðu Grænmetis- og áburðarsölu ríkisins. Það má öllum ljóst vera, sem nokkurn gaum gefa sögu vorri á siðustu áratugum, að merkileg og ótví- ræð samsvörun liefur hér orðið um eflingu atvinnu- veganna í landinu og þróun sjálfsstjórnar og sjálf- stæðis landsmanna. Með úrslitum stjórnarbótamáls- ins 1903, er þjóðin fékk heimastjórn, hefst merkur þáttur i þróun innanlandsmála. Skriður kemst nú á um framfarir og nýjungar í löggjöf um atvinnumál. (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.