Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 82
slröncl 28. ágúst 1838. Hann ólst upp meS foreldrum sínum í Frakkanesi á Skarðsströnd og síSar aS Bessa- tungu í Saurbæ viS lieldur lítil efni. GerSist hann snemma atorkumaSur til allrar vinnu, er þá tíSkaSist i sveitum, en naut litillar bókfræSslu, sem þá var títt um fátæka bændasyni. En sjálfur var hann mjög nám- gjarn og aflaSi sér talsverðrar þekkingar af bókum, sem hann náSi til. Þegar hann var 24 ára aS aldri, fluttist hann norSur að Þingeyrum, en þar bjó þá Ás- geir Einarsson frá KollafjarSarnesi, þjóðkunnur bú- höldur og merkismaður um margt. Voru þeir Torfi að öðrum og þriðja að frændsemi. Þarna kynntist Torfi búnaðarháttum, sem þá gerðust beztir á stór- býli á landi hér, og varð honum það hinn hollasti skóli. Um þessar mundir liöfðu Húnvetningar, eins og fleiri, mikinn áhuga á þvi aS koma á fót búnaðar- skóla — kennslubúi — og höfðu um það talsverðan yiðbúnað. Og svo mikið álit hafði Torfi unnið sér þar nyrðra á fáum árum, að liann var til þess valinn að fara utan til náms og undirbúnings, til þess að takast á hendur stjórn þessarar fyrirhuguðu kennslustofn- unar. Var ráðið, að hann færi til Skotlands og kynnti sér þar fjárrækt og aðra búnaðarhætti, er vænlegir væru til hliðsjónar á landi liér, og dvaidi hann þar 1866—67. Þegar lieim kom, varð ekkert úr skólastofn- un. Mun fjárkláðinn mestu valdið hafa, að svo fór, en af hans völdum er talið, að Húnvetningar misstu nær helmingi fjárstofns síns. Um þetta leyti kvænt- ist Torfi frændkonu sinni, Guðlaugu Zakaríasdóttur, uppeldisdóttur Ásgeirs á Þingeyrum, og fluttist suður i Borgarfjörð. Árið 1870 keypti hann jörðina Ólafsdal, og þar bjó hann til dauðadags. í Ólafsdal hóf Torfi strax að gera miklar jarða- bætur. Hann var hagur vel og mjög sýnt um verk öll, en áhuginn og' dugnaðurinn mikill að þvi skapi. Hann notaði hestverkfæri við túnasléttun og vannst (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.