Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 88
þessa, er BúnaSarfélag íslands var stofna'ð 1899 og sambandi komið á með ðllum búnaðarfélögum á land- inu. En mikið skorti þó enn á það, að allir bændur tækju þátt í samtökum þessum. Um aldamótin var samt góður rekspöiur á kominn með þetta allt: bún- aðarfræðslu, samtök bænda og fjárframlög af opin- berri hálfu til styrktar framförum í búnaði lands- manna. Tímabilið frá 1874 til 1900 má kalla undirbúnings- ár. Framfarirnar voru ekki stórstígar. Þó munaði nokkru fram á leið og reyndar meiru en ýmsir munu nú ætla. Nokkrar tölur skulu liér til færðar um þetta. Á árunum 1855—74 voru túnasléttur á öllu landinu 268.1 ha. 1875—84 263.7 ha, 1885—94 559.2 ha og 1895 —1904 1587.2 lia. Tölur þessar eru vafalaust ekki líkt því nákvæmlega réttar, en þær benda þó í rétta átt og fara hlutfallslega nálægt réttu lagi. Túnastærð á öllu landinu var 1885 talin 9.9 þús. ha, en 16.9 þús. ha. árið 1900. Fyrri talan nær engri átt, þó skýrslur hermi svo. Siðari talan er nær hófi, en líkast til held- ur lág. Þess ber að gæta, að á þessum árum er ekki um að ræða nýyrkju svo að neinu verulegu nemi. Girðingar. 1855—74 voru gerðir 409 km garða, 1875— 84 205 km, 1885—94 345 km, en 1895—1900 759 km. Þar af 75 km virgirðingar, hitt allt torf- og grjót- garðar. Matjurtagarðar voru 1871 83 ha, 1879 96 ha, 1890 158 ha og 249 ha árið 1900. Mannfólkinu hafði fjölgað nokkuð, sem fyrr getur. En þrátt fyrir allt var komið svo árið 1900, að aðeins 57% af lands- mönnunum lifðu nú af landbúnaði, í stað 75.1% árið 1870. IV. Saga landbúnaðar á íslandi siðustu 40 árin er um- fangsmeiri og viðburðarikari en svo, að hér verði sögð til neinnar hlítar. Verður að náegja að geta laus- (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.