Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 71
landsmanna sættu auk heldur vaxandi þvergirðingi í konungsgarði, þótti ýmsum örvænt, að úr mundi ræt- ast. Með stöðulögunum 1871 og andspyrnu þeirri, er gegn þeim hófst, urðu óánægjan og vonbrigðin næsta almenn. Það er engum efa undir orpið, að útflutn- ingur fólks af landinu til Vesturheims, er nú hófst svo um rnunaði, átti sér þessar tvennar meginorsakir: þrengslin innan lands og örðugleika um að skapa sér iífvænleg atvinnukjör — og gremjan og vonbrigðin yfir því, hve þunglega veitti að sækja rétt sinn í liend- nr Dönum. Hér bættist svo við ævintýralöngun og ]>reytingagirni og loks fortölur og áeggjan úr ýmsuin áttum, úr þvi hreyfing þessi var hafin. Meginorsökin var efalaust atvinnukreppan. Með stjórnarskránni 1874 fékkst nokkur árangur i stjórnarbótamálinu, þótt ófullnægjandi þætti í ýmsum greinum. En þó varð nú sú raun á, að þrátt fyrir nokkra framför, einkum í útvegsmálum — en harðindakaflinn 1881— 87 þjarmaði fast að búnaði manna víða um landið -— fram um 1890, má kalla, að fólkstalan í landinu stæði i stað um 20 ára skeið. Frá 1890 og fram til aldamóta fjölgaði aftur til nokkurra muna, enda taka nú þorp og bæir að rísa á legg vegna eflingar, sem nú varð á útvegi landsmanna. Fram til þess liafði útflutningur- inn vegið á móti eðlilegri viðkomu þjóðarinnar og stundum rúmlega það. Á árunum 1873—UJ00 nam út- ílutningur þessi 2713 mönnum, 1880—90 6 þús. og 1890—1901 2732 mönnum, eða tæpum 12 þús. alls. Á öllum þessum tímum, 1870—1901, eða um 30 ára bil, vex fólkstalan aðeins um 8 þús., og mest á síðasta tugi aldarinnar. Það er þvi efalaust ekki ofmælt, að um og eftir 1870 var sú þörfin brýnust, er að kallaði um rýmkun og umbætur á atvinnuhögum þjóðarinnar, ef ekki átti allt að lenda i kyrrstöðu, og alveg sérstaklega þurfti landbúnaðurinn, höfuðatvinnugrein alls þorra lands- (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.