Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 122
Leiðréttingar
við grein mina i f. á. Almanaki (1942), Úrkomumagn ís-
lands.
Bls. 104, ofarlega, á að orðast þannig:
Ýringsskúr, sem tæplega vætir steina og mælist aðeins
0.1 millímetri, gefur á hvern ferkilómetra 100 000 lítra
eða 100 tonn af vatni.
Fjórum línum neðar: 3—5, á að vera:
3—5000 eða jafnvel upp í 10 000 tonn.
Og loks einni linu þar fyrir neðan:
Mikil sólarhrings-rigning hér er vart meira en 50—S0
millímetrar, þ. e. 50—60 þúsund tonn á hvern ferkíló-
metra.
Við seinni greinina, Vatnsmagn nokkurra fallvatna á
íslandi, ber að athuga, að skáletursnafnorðið: Norður-
liálendið, á að standa milli Selár i Steingrimsfirði og
Hrútafjarðarár. „ „ ,
Sam. Eggertsson.
Efnisskrá.
Almanak (rímtal), eftir dr. Ólaf Danielsson
og dr. Þorkel Þorkelsson ............ 1— 24
Harvey Cushing (með mynd), eftir Jóhann
Sæmundsson ............................. 25— 32
Lungnabólgulyfið nfjja (með 2 myndum), eftir
Jóhann Sæmundsson ...................... 32— 44
Árbók íslands 1941, eftir Ólaf Hansson .... 44— 64
Landbúnaður á íslandi 1874—1940 (með 26
myndum og 7 línuritum), eftir dr. Þorkel
Jóhannesson ............................ 65—111
Úr hagskýrslum ísiands, eftir Þorstein Þor-
steinsson .............................. 112—118
Smœlki ......................................... 119
Leiðréttingar .................................. 120
(120)