Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 61
Próf o. fl. Prófi við Háskóla íslands luku þessir
menn:
í guðfræði: Magnús Már Lárusson, I. eink. 110% st.,
Sigurður Kristjánsson, II. eink. betri 94 st.
í læknisfræði: Friðrik Kristófersson, I. eink. 162%
st., Karl Strand, II. eink. betri 133% st., Kristján Jón-
asson, I. eink. 148% st., Ólafur Sigurðsson, I. eink.
162% st.
í lögfræði: Ágúst Fjeldsted, I. eink. 131% st., Axel
V. Tulinius, I. eink. 126% st., Baldur Möller, I. eink.
128 st., Friðjón Sigurðsson, I. eink. 129% st., Gunnar
Jónsson, I. eink. 129 st., Hannes Guðmundsson, I.
eink. 138% st., Hans Andersen, I. eink. 140 st., Hauk-
ur Claessen, I. eink. 116% st., Jóhann Steinason, II.
eink. betri 99% st., Jóhannes Guðfinnsson, II. eink.
betri 94% st., Kristinn Júlíusson, I. eink. 119% st.,
Sigurður Bjarnason, I. eink. 133% st., Sigurjón Sig-
urðsson, I. eink. 128 st., Ævar Kvaran, II. eink. betri
104% st. Auk þessa lauk Eiríkur Pálsson lagaprófi
eftir hinni nýju reglugerð lagadeildar og hlaut I.
eink. 202% st.
í viðskiptafræðum: Friðfinnur Ólafsson, II. eink.
betri 177 st., Hjálmar Finnsson, I. eink. 295 st., Hörð-
ur Þórhallsson, I. eink. 312 st., Jón G. Halldórsson,
I. eink. 322% st., Kristján Bjarnason, II. eink. betri
224% st., Pétur J. Thorsteinsson, I. eink. 325 st., Sig-
urður Hafstað, II. eiuk. betri 205% st., Svavar Páls-
son, I. eink. 312% st.
í islenzkum fræðum: Steingrimur Þorsteinsson lauk
meistaraprófi í ísl. fræðum og hlaut ágætiseinkunn.
Kennaraprófi í ísl. fræðum lauk Albert Sigurðsson
og hlaut II. eink. betri 76% st.
39 stúdentar luku prófi i forspjallsvísindum við
Háskólann. 60 stúdentar útskrifuðust úr Menntaskól-
anum í Rvik. Hæstar einkunnir hlutu Valborg Sig-
urðardóttir og Þórhallur Vilmundarson, bæði ágætis-
(59)