Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 76
Búnaðarkennsla sú, er Jón Hákonarson, prests Espó- líns, hóf á Frostastööum í Skagafirði á árunum 1851 —53, dó út með sjálfum honum, og svipuð urðu ör- Jög búnaðarkennslu í Flatey á Breiðafirði, er Ólafur Jónsson stóð fyrir 1857—59. Fjárkláðinn og harðindin ollu því mest, að ekkert varð úr tillögum Alþingis um þetta leyti um stofnun búnaðarskóla eða kennslu- búa, er mörgum lék nú mjög hugur á. Treystist eng- inn að ráðast í þvílíkar framkvæmdir um sinn. Meðan þessu fór fram, hélt baráttunni fyrir stjórn- arbótamálinu áfram undir forustu Jóns Sigurðssonar. í kjölfar hinnar pólitísku baráttu og sífelldra hvatn- inga um samheldni og trúnað við hinn þjóðlega mál- stað fóru bollaleggingar, eggjanir og leiðbeiningar um viðréttingu atvinnuveganna og endurbætur á verk- háttum landsmanna og efnahag í öllum greinum. Að þessu studdi Jón Sigurðsson manna mest með rit- gerðum sínum og ritlingum, ráðum og dáð. Kraftar lians voru nú senn á þrotum. Engum manni mátti sárar svíða hneisa stöðulaganna og vesöld stjórnar- skrárinnar, við allt það erfiði, sem hann hafði á sig lagt fyrir stjórnarfrelsi þjóðarinnar um rúmlega 30 ára skeið. Að sinni var þó ekki um annað að gera en telja vinningana og halda baráttunni áfram. í þessu 30 ára stríði höfðu að vísu allt of margar vonir brugð- izt til þess, að menn gerðust auðhrifnir, þótt stórt væri í munni haft. Þó horfði nú vænlegar en áður um margt, er miklu þótli skipta. Búnaðarskólamálið, sem lengi hafði fyrir vafizt, var nú loks í liorf komið með tilskipun um búnaðarskóla á íslandi 1872, þótt ekki væri til framkvæmda liugsað um sinn. Búnaðar- félag Suðuramtsins, sem nú var kallað, var risið úr roti og' fékk 1873 sinn fyrsta ráðunaut og umferða- búfræðing, Svein Sveinsson, síðar skólastjóra á Hvanneyri, en frá 1870 hafði það haft áveitufræð- inga í þjónustu sinni, fyrst erlenda, en síðan innlenda (74)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.