Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.07.1947, Qupperneq 49

Freyr - 01.07.1947, Qupperneq 49
FREYR 231 og góðar afurðir. Sjávarútvegurinn er fyrst og fremst í því fólginn að draga á land verðmæti, sem engin mannshönd hefir þurft að skapa, og aflamagnið er að veru- legu leyti háð því, hversu sniðug brögð og stórvirk tæki eru notuð í því skyni að sálga lífverunum í djúpum hafsins, fólk- inu til framdráttar. Flest störf í bæjunum snúast eingöngu um meðferð líflausra efna, eftir þörfum eða kröfum fólksins. Sá er því regin munur á starfi bóndans og hinna, sem hafa atvinnu sína í bæjun- um, að bóndinn eflir gróandann og lífið, í því skyni að bera úr býtum verðmæti til lífsframfæris, en þeir sem í bæjunum búa eru ekki á sama hátt þátttakendur í sköpun lífvera, sem veita þeim lífsafkomu. Á þessu tvennu er sá munur, sem aðeins verður skilinn til fulls af þeim, sem hvoru- tveggja þekkja til hlítar. Báðir aðilar eru að skapa lífsframfæri, hver á sinn hátt, en aðferðirnar eru svo ólíkar og starfsskilyrðin og umhverfið svo ólíkt, að telja má eðlilegt að hugsunar- háttur og sjónarmið verði svo misjöfn sem raun er á. Því er stundum haldið fram, að á milli bæjarbúans og sveitamannsins sé óbrú- anlegt djúp staðfest. Þessi staðhæfing hefir ef til vill ekki enn verið borin fram í jafn blákaldri alvöru hér á landi, sem gert hefir verið sumstaðar annars staðar, við ákveðin tækifæri. Vöxtur íslenzra bæja er tiltölulega nýtt fyrirbrigði, svo nýtt, að verulegur þáttur í vexti þeirra er til orðinn vegna þátttöku núlifandi manna Norölenzk vornótt (Ljósm.:Gísli Kristjánsson)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.