Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 5
FREYR
BÚNAÐARBLAÐ
78. árgangur
Nr. 2, janúar 1982.
Útgefendur:
Búnaöarfélag íslands
Stéttarsamband bænda
Útgáfustjórn:
Hákon Sigurgrímsson
Jónas Jónsson
Óli Valur Hansson
Ritstjórar:
Matthías Eggertsson ábm.
Júlíus J. Daníelsson
Heiniilisfang:
Bændahöllin. Reykjavík
Pósthólf 7080, Reykjavík
Áskriftarverð kr. 210 árgangurinn
l.ausasala kr. 15 eintakið
Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar:
Bændahöllinni, Reykjavík, sími 19200
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg
Reykjavík — Sími 84522
ISSN 0016—1209
Forsíöumynd nr. 2 1982
Seltuaðlögun gönguseiða í flotkví í Berufirði á
vegum Veiðimálastofnunar. Ljósm. Sumarliði
Óskarsson
Meðal efnis í þessu blaði:
A Ráðstefna um veiðimál.
* ' Dagskrá ráðstefnu um veiðimál sem
haldin var 24. og 25. apríl 1981.
48
Laxeldi sem atvinnugrein.
Eftir Árna ísaksson, fiskifræðing.
52
Strandkvíaeldi.
Eftir Sigurð St. Helgason, Húsatóftum
við Grindavík.
57
Brevtt viðhorf í veiðimálum.
Eftir Ara Teitsson, héraðsráðunaut.
70
Veiðifélag — samtök veiðiréttarhafa á
laxi og silungi.
Eftir Einar Hannesson, fulltrúa á
Veiðimálastofnun.
Rekstur veiðifélaga.
' Eftir Böðvar Sigvaldason formann
Veiðifélags Miðfirðinga.
Landssamband Stangveiðifélaga.
• ” Eftir Hákon Jóhannsson fyrrverandi
formann sambandsins.
o ~é Frá starfsemi Veiðimálastofnunar í
O A Borgarnesi.
Eftir Þóri Dan Jónsson fiskifræðing,
forstöðumann útibús Veiðimálastofnunar í
Borgarnesi.
Þróun veiðitækja til nýtingar
silungsvatna.
Hftir Jón Kristjánsson fiskifræðing.
Silungur — hlunnindi og söluvara.
Eftir Árna G. Pétursson,
hlunnindaráðunaut Búnaðarfélags íslands.
Starfsemi Veiðiinálastofnunar.
Eftir Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra.
Laxveiðar á Norður-Atlantshafi.
Eftir Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra.
Q/| Veiðihlunnindi og hefðbundinn
landbúnaöur.
Eftir Bjarna Arason, héraðsráðunaut.
Frá Landssambandi fiskeldis- og
hafbeitarstöðva.
Eftir Jón Kr. Sveinsson, formann Félags
áhugamanna um fiskrækt.
freyr — 45