Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 14

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 14
Áœtlud vaxtarkúrfa lax við ItFCogSS O/OOsellu. örvarnarsyna raungiídiúrtilrauninni 1979—1980. 2a' Upphafsþyngd. 2b: Heildarmeðalþyngd eftir 210 daga. 2 c Medalþyngd 40% fiska eftir 210 daga. hefur verið lýst. Seltustigs- breytingarnar í þessari tilraun virðast hafa gert meira en að vega upp á móti neikvæðum áhrifum lægra hitastigs. Telja má líklegt að enn meiri vöxtur fengist, ef kontið væri í veg fyrir vindkælingu, og hitastigi þannig í raun haldið stöðugu í 10° allt árið. Vaxtarfor- spáin frá 1977 verður því að teljast í varfærnara lagi. Ljóst er, að of lítið magn hefur verið gefið af huntarskel í of skamntan tíma til að fiskurinn næði eðlilegunt lit á hold. Fóðurnýting reyndist mun betri en áætlað hafði verið, því að al- mennt er reiknað með að 5—7 kg af loðnu þurfi fyrir hvert kg af laxi í flotkvíaeldi þar með taldar fóður- leifar, sem sökkva til botns gegn- um möskva nótarinnar. í strand- kvíum tekur fiskurinn einnig loðnu af botninum jafnvel nokkrum klukkutímum eftir að hún hefur verið gefin, þannig að minna fóður fer til spillis. Nú eru í gangi til- raunir til að kanna hvort seltu- stigsbreytingar hafi áhrif á raun- verulega fóðurnvtingu. Benda má á neikvæð áhrif þess að hafa misstóra fiska í sama keri vegna harðari samkeppni um fóðrið, sem leiðir óhjákvæmilega til hægari vaxtar hjá minni fisk- ununt. Úr þessu má bæta með grisjun. Áður hefur verið rætt um ókosti þess að hafa ker undir beru lofti vegna vindkælingar, en margt fleira kom í ljós, sem ýtir stoðum undir þá skoðun, að nauðsynlegt sé að hafa strandkvíar undir þaki. Þörungagró bárust í kerið rneð vindi og gerðu hreinsun alltof tímafreka. Erfitt er að korna við aukinni sjálfvirkni undir beru lofti. Stjórnun lýsingar er nær útilokuð, en mjög mætti lengja fóðrun- artíma í skammdeginu með lýs- ingu. Einnig má nefna að vinnu- aðstaða fyrir menn er mjög ókræsileg og gegningar kaldsamar í vetrarveðrum. Reyndar liggur í augum uppi, að þar sem leitast er við að hafa stjórnun á þáttum eins og hitastigi, þarf að vinna á móti sveiflum í veðurfari, og það er 54 — FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.