Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 7

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 7
Ráðstefna um veiðimál Dagana 24. og 25. apríl 1981 efndu Búnaðarfé- lag Islands, Landssamband veiðifélaga, Veiði- málanefnd og Veiðimálastofnun til ráðstefnu í Bændahöllinni unt veiðimál. í undirbúnings- nefnd fyrir ráðstefnuna voru Árni G. Pétursson, hlunnindaráðunauturfrá Búnaðarfélagi íslands, Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Landssam- bands veiðifélaga, Árni Jónasson, formaður Veiðimálanefndar og Árni ísaksson frá Veiði- málastofnun. Til ráðstefnunnar var boðið einum hér- aðsráðunauti frá hverju búnaðarsambandi, fulltrúum veiðifélaga, fiskeldisstöðva og Landssambands stangveiðifélaga og ráðunaut- um Búnaðarfélags íslands. Dagskrá ráðstefnunnar var eftirfarandi: 24. apríl kl. 9.00 — 12.30. Fiskeldi 1. Ávarp og setning: Jónas Jónsson. 2. Framþróun laxeldismála: Árni ísaksson 3. Varmahagur og efnabúskapur Ólafsfjarð- arvatns: Unnsteinn Stefánsson. 4. Strandkvíaeldi: Sigurður St. Helgason. 5. Sjúkdómar í íslenskum eldisfiski og smit- varnir: Sigurður Helgason. (Féll niður vegna forfalla framsögumanns). 24. apríl kl. 14.00— 18.00. Fiskrækt og veiðar 6. Nýting ófiskgengra árhluta til laxfram- leiðslu: Teitur Arnlaugsson. 7. Breytt viðhorf í veiðimálum: Ari Teitsson. 8. Veiðarfæratilraunir með silung: Jón Krist- jánsson. 9. Silungur — hlunnindi og söluvara: Árni G. Pétursson. 25. apríl kl. 9.00— 12.30. Félagsmál 10. Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar: Þór Guðjónsson. 11. Uppbygging og starf veiðifélaga: Einar Hannesson. 12. Rekstur veiðifélaga: Böðvar Sigvaldason. 13. Frá Landssambandi stangveiðimanna: a) Tilgangur og störf, b) Stangveiði og gildi hennar fyrir manninn: Hákon Jóhannsson. 14. Útibú Veiðimálastofnunar í Borgarnesi: Þórir Dan Jónsson. 25. apríl kl. 14.00 — 18.00. Á víð og dreif. 15. Úthafsveiðar á laxi: Þór Guðjónsson. 16. Veiðihlunnindi og hefðbundinn landbún- aður: Bjarni Arason. 17. Frá veiði- og fiskræktarráði Reykjavíkur- borgar: Jakob V. Hafstein. 18. Frá Landssambandi fiskeldis- og haf- beitarstöðva: Jón Sveinsson. Hér á eftir eru birt framsöguerindi á ráðstefn- unni, þau sem blaðinu bárust og útdrættir úr flestum öðrum erindanna. Einnigfylgir útdrátt- ur úr umræðum, en hann rituðu þeir Júlíus .1. Dan- íelsson og Matthías Eggertsson. Eins og sjá má hér að framan skiptist ráðstefnan í fjóra áfanga og voru umræður gefnar frjálsar eftir hvern þeirra. Röð framsöguerinda í blaðinu er hin sama og á ráðstefnunni og eru útdrættir úr um- ræðum felldir inn í blaðinu milli framsöguerinda þar sem að þeim kemur. freyr — 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.