Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 59

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 59
Jón Kr. Sveinsson Lárósstöðinni, Snæfellsnesi Frá Landssambandi fískeldis- og hafbeitarstöðva Landssamband Fiskeldis- og hafbeitarstöðva var stofnað í Bændahöllinni fimmtudaginn -3. apríl 1981 þ. e. sumardaginn fyrsta. Fundir til undirbúnings að stofnun sambandsins hafði verið haldinn 14. mars og á þeim fundi var kosin undirbúningsnefnd. Þá var ennfrem- ur samþykkt ályktun, sem var afhent öllum alþingsmönnum 17. mars og auk þess forsætis- ráðherra og landbúnaðarráðherra. Ályktunin er svohljóðandi: ..Alþingi, Reykjavík. Á fundi, sem sóttur var af full- trúum flestra fiskeldis- og hafbeit- arstöðva ílandinu þann 14. þ. m. til undirbúnings stofnunar samtaka þessara stöðva, voru tekin fyrir ymis sameiginleg hagsmunamál slíkra stöðva. Meðal annars komu fjárhagsmál fiskeldis- og hafbeitarstöðva til, umræðu og ályktaði fundurinn að beina þeirri áskorun til Alþingisog ríkisstjórnar og efla stórlega opin- bera fyrirgreiðslu til þessa at- vinnuvegar. Nauðsynlegt er að stórauka framlög til Fiskræktar- sjóðs svo hann geti sinnt því hlut- verki, sem honum er ætlað. Þessari áskorun er hér með komið á framfæri og er þess vænst að hún hljóti hljómgrunn, sem duga muni til umtalsverðs átaks í að nýta þá möguleika til fiskeldis- °g hafbeitar sem finnast í landinu." I lögum er samþykkt voru á stofnfundinum, segir þetta meðal annars, um tilgang landssam- handsins: Meginmarkmið sambandsins er að efla fiskeldi og fiskrækt í land- inu og gæta hagsmuna félags- manna. Að þessu verði unnið m. a. á eftirfarandi hátt: a) Að miðla fræðslu um fiskeldi og fiskrækt og efla þannig skilning á mikilvægi þessarar atvinnugrein- ar. b) Að hafa áhrif á löggjöf varð- andi fiskeldi og fiskrækt. c) Að hafa náið sambandi og samstarf við aðila á vegum ríkisins, sveitarfélaga og einstaklinga sem starfa að og stjórna fiskeldis- og fiskræktarmálum í landinu. d) Að fylgjast með markaðs- málum, sem varða hagsmuni fél- aga sambandsins. e) Að fylgjast með tryggingar- málum og öðrum sameiginlegum hagsmunamálum sem varða at- vinnurekstur fiskeldis- oghagbeit- arstöðva. Auk þess sat fundinn Þór Guð- jónsson, veiðimálastjóri. 1 stjórn voru kjörnir: Gísli Pálsson Bóndi að Hofi í Vatnsdal v/Hólalax. Magnús Björnsson, arkitekt, v/ Pólarlax h/f. Straumsvík. Sigurður St. Helgason, v/Stöðv- ar Húsatóftum Grindavík. Sigurjón Davíðsson v/Stöðvar Patreksfirði. Jón Kr. Sveinsson rafverktaki, v/Lárósstöðvarinnar. Eftirtaldir meiin voru á stofnfuiHlinum: Skúli Pálsson Jón Sveinsson Magnús Ólafsson Sigurjón Davíðsson Sveinn Guðnason Brynjar Pálsson Ingi Friðbjörnsson Gísli Pálsson Pétur Bjarnason Böðvar Sigvaldason Vigfús Jónsson Björn Erlendsson Magnús Björnsson Sigurður St. Helgason Jón G. Gunnlaugsson — sami — Laxalóni Mosfellssveit. Lárósastöðinni Snæfellsnesi. Vesturbotni Patreksfirði. v/Stöðvar Sveinseyri Tálknafirði. v/Stöðvar Botni Súgandafirði. v/Stöðvar Sauðárkróki. v/Stöðvar Sauðárkróki. v/Hólalax h/f Hjaltadal. v/Hólalax h/f Hjaltadal. v/Hólalax h/f Hjaltadal. v/Norðurlax h/f Laxamýri. v/Stöðva v/Myrkutjörn og Eiðsvatn á Langanesi. v/PóIarlax h/f Straumsvík. v/Stöðvarinnar að Húsatóftum í Grindavík v/Stöðvarinnar Ósabotnum Höfnum. v/Fiskeldis h/f. FREYR — 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.