Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 58

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 58
Porsteinn Porsteinsson á Skálpastöðum, formaður Lands- sambands veiðifélaga var í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar og einn af fundarstjórum hennar. (Ljósm. J.J.D.). Jón Kr. Sveinsson stofnandi og eigandi Larósstöðvarinnar á Snæfellsnesi. (Ljósm. J. J.D.). myndu notfæra sérslíka veiði, sem yrði þá stunduð samhliða stanga- veiöi en tryggði veiðimanninum silung í soðið þótt fiskurinn gefi sig lítið að maðki eða flugu. Vafalaust munu margir sjá annntarka á þessari aðferð við nýt- ingu veiðivatna. Það er t. d. rótgró- in andúð hjá mörgum stangveiði- mönnum til veiðineta, sent þeir halda að veiði einmitt þann fisk sent ætlaði að bíta á hjá þeim. Hugsa mætti sér, þar sem stanga- veiði og netaveiði væri stunduð samtímis í vatni, að netaveiði væri ætlaður sérstakur afmarkaður minnihluti vatnsins. Trúlega myndi þessi andúð á netum hverfa fljót- lega og stangveiðimenn skilja að hér væri um einn þátt fiskræktar að ræða. Góðir áheyrendur, þessu erindi rnínu er nánast lokið. Ég hefi drep- ið á fáeina þætti veiðintála. Rakið í grófum dráttum þróun annarsveg- ar laxveiði en hinsvegar veiði vatnasilungs. bessar tvær greinar veiðimálanna hafa þróast á mjög mismunandi hátt. Á laxveiðinni er nú tekið nteð skipulegum hætti af félagssamtök- um bænda. Með margvíslegum að- gerðum hefur veiðin verið aukin og jafnframt hefur verðmæti aflans eða réttara sagt hlunnindanna ver- ið aukin með nýtingu til sportveiði. Okkur mun öllum hafa verið Ijóst áður en við komum til þessarar ráðstefnu að við eigum margt ólært í fiskrækt og nýtingu laxveiðinnar. Eftir þessa ráðstefnu er okkur þetta enn Ijósara. Aðalatriðið er þó að okkur ntiðar fram á við. Að með hverju ári sent líður eykst þekking okkar á þessu sviði og við náum jafnframt betri tökurn á að nýta og auka þau hlunnindi sent laxveiðiárnar eru. Öðru máli gegnir með silungs- vötn okkar. Á síðustu áratugum hafa þau með fáum undantekning- unt verið vannýtt og gengið úr sér. Það er vissulega kominn tími til þess að átak verði gert til að bæta hér úr. Líklegast til árangurs á þessu sviði hygg ég vera að nýta þau fyrst og fremst til sportveiði en annar veiðiskapur í þeim verði nánast fiskræktaraðgerð. Til þess að þetta megi takast þarf að gera veiðiskap við vötnin að- gengilegri en nú er. Byggja þarf lítil veiðihús eða veiðikofa við vötnin og leigja veiðimönnum báta til veiðanna, þar þarf að gæta þess ör- yggis sent hægt er. Þá þarf að leggja bílfæra vegi að þeim vötnum sem ekki eru í vegasantbandi. Takist vel til er ég ekki í vafa um að silungsveiði á stöng á eftir að verða eftirsótt íþrótt og tóm- stundaviðfangsefni. Og dvöl við vötnin verður þá mörgum til hvíld- ar og unaðsauka. Jafnframt rnunu veiðiréttareigendur fá hæfilegt gjald fyrir þau verðmæti og þjón- ustu, er þeir láta af hendi. «<! J 98 — FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.