Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 48

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 48
Ellefu laxur, merktir á íslandisem gönguseiði, hafa veiðst á öðrtt ári ísjó. Við Vestur-Grœnland (7), Færeyjar (3) og Noreg (1). Lax, merktur við Vestur-Grœnland veiddist í Laxá í Dölum ári seinna (merkt stjarna (*) á kortinu). þyngd, 75 cm lax á bilinu 3,31—4,84 kg og 100 cm lax á bi- linu 7,59—12,77 kg að þyngd. Flestir laxarnir, sem hreistursýnin voru tekin af, höfðu verið tvö eða þrjú ár í fersku vatni, en þó lang- flestir tvö ár. Hér á landi er al- gengast að iaxaseiðin dveljist þrjú eða fjögur ár í fersku vatni, en á Norðausturlandi fjögur eða fimm ár. Göngur íslcnska laxins uni úthöfin Endurheimt merki af íslenskum löxum, sem merktir hafa verið sem sjógönguseiði gefa til kynna, að laxinn okkar fari víða um höfin. Af um 3500 endurheimtum áfestum laxamerkjum, sem flest voru fest á sjógönguseiði í Kollafirði á árun- um 1966—1980, hefur 1 1 verið skilað erlendis frá, 7 frá Vestur- Grænlandi, 3 frá Færeyjum og einu frá Noregi. Talið er, að laxaseiði fylgi haf- straumum, eftir að þau ganga í sjó. Ef miðað er við laxveiðina hér á landi á árunurn 1966—1975, hafa nálægt þrir fjórðu af laxinum að tölunni til veiðst á Suður- og Vest- urlandi, þar sem Golfstraumsins gætir mest og sjórinn er áturíkast- ur hér við land. Meginhluti Golf- straumsins beygir til vesturs út af Breiðafirði og Vestfjörðum við hrygginn milli Islands og Grænlands, en lítil grein úr honurn heldur fyrir Horn og áfram austur með Norðurlandi. Vestur af landinu og allt suður um 60. breiddarbaug er hringstraumur í hafinu, svonefndur Irminger- straumur. Má telja líklegt, að mestur hluti laxaseiðanna af Suður- og Vesturlandi lendi í honum. Benda merktir laxar frá Kollafirði, sem veiðst hafa annars staðar en þar til þess, að þeir komi af hafi úr suðvestur átt. Stór hluti laxanna, sem ætla má að lendi í Irmingerstraumnum, ganga í árnar eftir eitt ár í sjó. Sá hluti laxanna, sem dvelst lengur en eitt ár í sjó, getur farið á Vestur-Grænlands- miðin og sumir þeirra veiðst þar, samanber endurheimtur á laxa- merkjum þaðan, sem áður voru nefndar, svo og laxinn, sem merktur var við Vestur-Grænland 1972, og veiddist árið eftir í Laxá í Dölum. 88 — FREYR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.