Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 15

Freyr - 15.01.1982, Blaðsíða 15
auðveldast gert undir þaki. Tregða vatns er að vísu margfalt meiri en lofts, en engum dettur í hug að á Islandi megi nýta jarðvarma til ylræktar undir beru lofti. I Ijósi þess, sem hér hefur verið rætt, má telja líklegt, að í strand- kvíaeldi náist jafngóður eða betri vöxtur en verður hjá laxi við eðli- legar aðstæður í sjó að því til- skildu, að stöðugleiki varmagjafa við 10—12°sétryggðurmeð þvíað hafa eldiskerin undir þaki. 4. Rekstrarhagkvæmni strandkvíaeldis. Pað er augljóst, að sá tilrauna- rekstur.sem hérhefurveriðlýst,er engan veginn hagkvæmur, þegar til skamms tíma er litið, til þess er rekstrareiningin alltof lítil. Hins vegar hafa fengist í þessari tilraun mjög mikilsverðar upplýsingar um ýmsa þætti rekstrar, s.s. dælingar- þörf, fóðrun, vinnuálag o. fl., til viðbótar vaxtarhraðanum. í Ijósi þeirra upplýsinga hefur verið gerð könnun á rekstrarformi og hag- kvæmri stærð eldiseiningar. Verð- ur nú greint frá nokkrum atriðum þeirrar könnunar og þeim for- sendum, sem hún byggir á. 1. Með stýringu hitastigs (10—14°) og seltu fást tveir hópar 200 g sjóeldisseiða (hraðvaxta og hægvaxta) úr sömu kynslóð með 6—7 mánaða millibili. 2. Vaxtarforspá eldisfisks byggist á vaxtakúrfu (mynd 1) þar sem meðalþyngd eykst úr 200 gí 2.0 kg á 8 mánuðum við 10—12° hita og breytilega seltu. 3. Ásetningu í eldiskerjum er haldið í hámarki nær allan eldistímann, 1.5 tonn/100m3. Miðað er við, að í rekstrar- einingu séu 10 yfirbyggð 100m3 eldisker. Þar er hafið eldi á 6.000 aðkeyptum sjóeldisseiðum (200 g) af hraðvaxta kynslóð. Hálfu ári seinna hefst í hluta kerjanna eldi á Strandkvíar að Húsatóftum. jafnmörgum og jafnstórum seiðum af hægvaxta kynslóð. Tveimur mánuðum seinna hefst slátrun úr fyrri kynslóð, þegar sá fiskur hefur náð tveggja kg þyngd. Jafnframt eru seiði úr seinni kynslóð grisjuð í það rými, sem losnar við slátrun. Með því að dreifa slátrunartíma í hvorri kynslóð á 5—6 mánuði er hægt að fullsetja kerin allt árið, ná sam- felldum slátrunartíma og 40—50 tonna afköstum á ári. 5. Samvinna strandkvíacldi — flotkvíaeldi. Eins og áður er minnst á er töl- uverð hætta á því, að fiskur drepist í flotkvíum á vetrum, þegar hita- stig sjávar fer veruiega undir frostmark. í reynd getur þetta takmarkað tímabil hagkvæms flotkvíaeldis við 8 mánuði ársins allvíða við strendur lands. Þar kemur sterklega til álita að ala fisk í strandkvíum upp í 400—800 g stærð, a. m. k. fram á vor, flytja þá í flotk víar og ala hann áfram upp í sláturstærð áður en frost leggjast að. 6. Framtíöarhorfur, rannsóknir. Framhald strandkvíaeldis að Húsatóftum. Niðurstöður vaxtar- tilraunarinnar, sem í aðaldráttum staðfestu áætlaða vaxtarforspá leiddu til þess að ákveðið var að reyna að stækka rekstrareiningu upp í þá stærð, sem áðurgreind könnun benti til að væri hagkvæm, og byggja yfir kerin. Er nú lokið við að steypa 10 eldisker 100 m3 að Húsatóftum og stefnt að því að koma þeim undir þak fyrir vetur- FREYR — 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.