Prentarinn - 01.01.1972, Page 39

Prentarinn - 01.01.1972, Page 39
Hólar r þui aö 50tfíí>ía og S3tttruo«f£)Udum Sítrra Q5#up«í« Q2f*m/ = SUint Sonsfput/ f;tfur iiauBfpnítarar ibifaíar fjocíiui/í/ rtb [cofrtftHð {?«r Cilrtíiur fein a gpðliune '•^^©flrccCu i fititrt ffripuCu Soof fcm þtfft tt prtfíiuö tpier/ ifi f 3>rtöiFanfrnar/ frt vtí eg fyapa ítfaran f;itr irnö rtöortraörtfi / oö n«r btffrtr 35rtíiírtntr optfiBtrlegrt £tfnor tru I {.'a fíuft Ijlaupa pp* tr lifiifiurnar / fo þ«r ecíe Cefnar fitu, Cifafiur ttu ti glorCat lif l’tff að þsr fFuít Ufafí ieirmt Preöifuii / fwi f?«r uppef^fldört £tP f ’inim/ og giora Ctfiuttn fmngfaiiian / f^edcur fií þtff aö fewcr. Jffii > (I / fufit aö fí® tpftr þoi fem Ciíeraö er af Síifningiifit / og Btra irtö famflfi/ )>tgar jjaff £te rvf af pprer fialpafi fig, í^tf'a fpntj; mftr Wauöfpnltgf aigiefa umoiö þa fem Ctfa þcffa %)ry0f» í Sef ilanöt ana ítftnöur og ^eprtníur þitr meö ©uös SleHoge 2in* t:i c.öfioö 00 föpplífitlðU* (08 »*l pififlfi tpi.tr ©Fpd» l.t >ifi« •aíHífe/ jt.g 9* OQ?arff* io 1718» pcirra öiliugtir fciennrc 3 oí(u {bn fmi itiiertr flp @ube 2lpu fiIfrr»;iD< I* Vidalin. ^’£2í3Bc.$í)&&}£.3Z.3*.l Sfffot Formáli Vídalínspostillu, útg. á Hólum 1718. Björn biskup Þorleifsson þurfti 16 hesta undir prentsmiðjuna, þegar hann flutti hana norður til Hóla 1703; Þórður biskup hafði farið með hana suður í Skálholt á 10 hestum; svo hafði hún aukizt und- ir handarjaðri hans. Björn lét þeg- ar byggja nýtt hús undir prent- smiðjuna á sama stað og hið fyrra prenthús Hólastaðar hafði verið. Var það hið vandaðasta hús, í 6 stafgólfum með 14 stoðum, 7 bjálkum og sperrum; 5 glerglugg- ar voru á húsinu og kakalofn. Marteinn Arnoddsson prentari fluttist með Birni biskupi norður og gerðist prentari hans; hann hafði numið prentiðn i Höfn. „Hann var ráðvandur maður. Þótt hann væri lítill vexti, var hann þó árvakur og duglegur til starfa." Björn biskup lét prenta ýmsar guðsorðabækur, þar á meðal Passiusálmana (1704) með ýms- um leiðréttingum(l) eftir sjálfan sig, ,,en hvað sá góði maður ætl- aði sér til hefðar, útlagðist af sumum til rýrðar ... þökkuðu ýmsir með viðkvæmum skrítnisvís- um“; Hugvekjusálma eftir síra Sig- urð Jónsson í Presthólum, Jóns lagabók, Lesrím eftir Jón síðar biskup Árnason. Á dögum Björns gekk prentsmiðjan talsvert af sér, enda skemmdist eitthvað af henni í brunanum 1709. Björn andaðist 1710 og varð þá Þrúður ekkja hans eigandi prentsmiðjunnar. Eftir andlát Björns urðu tals- verðar sviptingar um eignarétt á prentsmiðjunni, þar sem afkom- endur Þórðar biskups vildu ekki viðurkenna að prentsmiðjan værl úr þeirra eign, en Steinn biskup Jónsson, eftirmaður Björn á Hóla- stóli, taldi stólinn réttmætan elg- anda hennar. Varð þessu deilu- máli ekki lokið fyrr en 1724 að sættir tókust þannig, að Brynjólf- ur Þórðarson afsalaði sér og sín- um erfingjum öllum rétti til prent- smiðjunnar og skyldi hún vera æfinlega eign Hólastóls „Guði til dýrðar og landinu til gagns". Steinn biskup var enginn skör- ungur, og gildir þá einu hvort rætt er um embætti hans eða prentsmiðjurekstur. Yfir höfuð má segja að í Hólaprentsmiðju hafi obbann af 18. öld litið verið gert annað en endurprenta gamalt guðsorð sem náð hafði alþýðuhylli. Fólkið las á annað hundrað ára sömu ræðurnar og hugvekjurnar ár eftir ár, enda var sjóndeildar- hringur þess þröngur. Af helztu bókum má nefna Vidalínspostillu, Föstupredikanir, Steins-Biblíu, Gerhardi hugvekjur o. s. frv. PRENTARINN 37

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.