Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 21
segja að verðlaunum hafi verið heitið fyrir vísbendingar. Reyndar var lengi vel haldið að styttunni hefði verið stolið til þess að bræða koparinn og nýta. Því alls ekki talið víst að þjófarnir væru úr skólanum. . Almenningur leit málið alvarleg- um augum, Aþena var og er höfuð- prýði skólalóðarinnar. Þó held ég að fólk hafi skilið að engin alvara lá að baki stuldinum, þetta var bara menntaskólagrín, alla vega var málið látið niður falla. Styttunni hafði verið skilað og skaðinn var óskaplega lítill. Það var lítið talað um annað í skól- anum á þessum tíma og oft erfitt að þaga. Margir saklausir einstaklingar voru stimplaðir sekir.“ Hvaða augum líturðu atburðina í dag?r „Ég lít enn á þetta sem saklaust grín, einn þessara atburða sem gera menntaskólaárin svo eftirminnileg. Mér finnst líka allt í lagi að segja frá frá þessu núna því þetta er ekkert sem máli skiptir eftir á, enginn hlaut skaða af og þeir sem að þjófnaðnum stóðu eru miklir mektarmenn í dag. Eftir- köstin urðu þannig engin, hvorki fyrir okkur né skólann." Úr dagblöðum: „ ...Tvœr skýringar á styttuhvarf- inu þykja einna helst koma til greina, að ótíndir þjófar hafi stolið henni til að brœða og selja koparinn, eða að einhverjir nemendur hafi verið hér að verki og haldi að þetta sé sniðugt... “ „...Eg held að það komi ekki til mála að nemendur í skólanum hafi stolið styttunni, sagði Guðni Guð- mundsson rektor. - Þeir eru ekki svo viljugir til átaka að þeir nenntu að eyða heilli nótt og öllum þeim kröft- um, sem til þurfti til að stela stytt- unni...“ „Pallas Aþena er komin í leitirnar. Hvarf styttunnar af lóð Menntaskól- ans í Reykjavík hefur verið ráðgáta í þrjá og hálfan mánuð og fundur hennar virðist œtla að verða sama ráðgátan. Hún bara birtist í skrif- stofu rektors, eins og hún hefði aldrei farið, enda bendir ýnislegt til þess að hún hafi aðeinsflutt sig um set - inn í skólann. A sinn þögla hátt hefur Pallas Aþena gefið til kynna síðustu vistaverur sínar - ofurlítill kolamoli í fellingum styttunnar hefur vísað rann- sóknarlögreglumönnum á kolabing í kjallara skólans. Hins vegar segir hún ekki til um þá, sem valdir urðu að hvarfi hennar. Þó fylgdi henni miði með þessum tveimur orðum: Haugur, asni. “ N'olikrir nemendur Mrsnntaskóluiut i Krykjavik við aruðan ntöjml PallasAþenu. Ljósm. ÓI.K 25 þúsundum heitið fyrir upplýsingar um Fallas Aþcnu STYTTAN af Aþemi er nn ófumlin, og lcitar rann- sðknarlögrcglan liennar, Menntaskólinn í Rcykjavjk hoíur «ú iieitið liverjum scm g«‘fið g<4ur npplýsinpjr, sem leiði til |m>«s nð aíyttnn íínnst, 25 þúsuiKi krórmm í pefiiiigrum. I>esi5? rná geta, að styitan er fremur lítils virði fyrir koj arþjóía, þar sem hún er hí að innan og k«>j>annn nánas eíns og skurn. SKÓLAD LADID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.