Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 7
staðan innan dyra var betri en á fyrri árshátiðinni (Djúpt í hugarheimi). Komið hafði verið fyrir nýju reif-gólfi í einum af hliðarsölunum þar sem Ulfur Eldjám, sem var reyndar talinn vera með áfengiskrampa, reifaði af krafti. í sjálfum Súlnasalnum gerði sálubróðir Úlfs, sjálfur Stebbi P., ít- rekaðar tilraunir til að fella Erlu Skúladóttur á dansgólfinu milli þess sem hann „gekk“ um og fræddi gesti og gangandi um hver væri bestur í fjórða bekk. Það verður að teljast ólíklegt að nokkrum hafi tekist að slá þessa tvo út, nema ef skyldu vera þeir sem læstu sig inni á salernum og dóu. Þeir sem komust klakklaust í gegnum kvöldið skemmtu sér að því er best var séð vel. Eftir flutning árshátíðar- lagsins var fátt eftir (nema fyrir þau fáu partýdýr sem ku hafa haldið áfram að skemmta sér á öðrum stöðum) ann- að en að ná í yfirhafnir og leigubíl og fara heim að lúlla. Árshatíðarpiatan Var ekki með hefðbundnu sniði (átt við ferningslag plötunnar). Arshátíð- arlagið Bombaldi Togga baróns var ferskt og skemmtilegt og flutningur þeirra Margrétar og Kristbjargar frá- bær. (Auk þess fær myndbandið +). Viltu dansa? var því miður ekki jafn- gott, minnti á Glám og Skrám leikna aftur á bak. Handhafi Elíasarorðunn- ar á þó greinilega framtíðina fyrir sér í textagerð. SKÓLADLAÐID
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.