Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 33

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 33
K*I«N*N Spurt 09 svarað ó frumsýn- ingu Hvernig fannst þér sýning Herranœtur á verkinu Drekinn? Margrét Sigurðardóttir, nemi. Mér fannst þetta mjög skemmtileg og vel gerð sýning eins og Herranætur er von og vísa. Hallmar Sigurðsson, leikstjóri. Guðbergur Bergsson rithöfundur sagði eitt sinn að listamaður óttaðist gagnrýnandann á svipaðan hátt og geðsjúklingur geðlækni. Því er aldrei hægt að spyrja þátttakanda í ævintýri um það meðan það stendur enn. Magnús Geir, Inspector. Það var mjög gaman á þessari leik- sýningu. Leikritið var bráðskemmti- legt og ofsalega fallegt sjónrænt og mikil skemmtun. Tónlist gerði einnig stóra hluti. Pétur Ingi, tónlistarmaður. Þetta var mjög öflugt, ég er drullu ánægður nteð þetta. Egill Arnars, leikari. Þetta tóks mun betur en ég átti von á og undirtektir voru mjög góðar, sal- urinn gerði mikið eins og hann í rauninni gerir alltaf. SKÓLADLAÐ IÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.