Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 3
Meðal efnis: Árshátíð - Viltu dansa? Þcgar grá- mygla hversdagsins er orðin þrúgandi birtir skyndilega til og við fáum afsök- un til að slá öllu upp í kæruleysi. Ingólfur B. Sigfússon segir okkur frá árshátíð framtíðarinnar bls. 6 Kúrekaraunir: Sigurður Óli Sigurðs- son 5-A er löngu heimskunnur fyrir óvenjulegar smásögur. Þessi héma er engin undantekning bls. 13 Úr einu í annað: Páll Bergþórsson veðurfræðingur tekinn tali í stór- skemmtilegu viðtali þar sem allt er lát- ið flakka. bls. 14 Morfís: Frábær árangur MR-inga í mælsku- og rökræðukeppni framhalds- skólanna hefur ekki farið framhjá nein- um. Hér getur að líta sigurgöngu í máli og myndum. bls. 16 Sérstæð sakamál: Hvarf Pallas Aþenu. Haustið I972 var höfuðprýði skólans stolið. Heimildarmaður skóla- blaðsins tók viðtal við þá sem stóðu að stuldinum.. bls. 20 Frá árshátíð. Á Herranótt. Pallas Aþena. Jeppaferð: Kristján.Guy og Öm Úlfar eru góðir strákar. Þetta kemur vel fram í ofur venjulegri grein um ævintýralega jeppaferð og fjölmargt annað bls. 24 Drekinn: í ár réðst Herranótt í upp- færslu á verkinu Drekinn eftir Jewgeni Schwarz. ítarleg umfjöllun birtist í blaðinu bls. 32 Mambó: í þriðjabekk eru nokkrir þenkjandi drengir. Þeir mynda með sér félagsskap sem nefnist Mambi. En hvað er þetta Mambó? bls. 37 Af draugahvölum dulhyggju, skrímslum og skyggnilýsingum: Gauti B. Eggertsson lýsir ferð sinni á miðilsfund. bls. 40 Stanley Kubrick. Stanley Kubrick: Forvitnileg umfjöll- un um þennan fræga leikstjóra. bls. 43 Játning rottu: Páll Hilmarsson segir okkur frá nýjustu aðferðinni í póst- þjófnaði. Sériega athyglisverð grein. bls. 45 Sú mynd er prýðir forsíðu þessa blaðs er tekin af Magnúsi Þór Agústssyni. Myndin sýnir systur Magnúsar í skógi nærri Gautaborg dag einn í janúar 1993. Þessi mynd var valin besta myndin á sýningu Ljósbrots 1993. Fyrir áhugafólk um Ijósmyndun má geta þess að myndin er tekin á Kodak T-Max 400 filmu og framkölluð á Orienta-Seagull pappír. Ritnefnd Skólablaðsins óskar Magnúsi til hamingju. 3 SKÓLADLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.