Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 52

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 52
SKÓLADLAÐIÐ Guðjón Rognor Jónosson, skóIostjórnqrfu 11rrúi: Hagsmunamál nemenda - af sförfum skólQStjórnor Eins og svo oft áður hafa mætingarmál verið aðalvið- fangsefni skólastjómar í vetur, en í henni sitja auk rektors og konrektors: Birgir Guðjónsson og Þyrí Ámadóttir fyrir hönd kennara auk Ólafs Jóhannesar Einarssonar og undirritaðs, full- trúa nemenda í stjóm. I haust gengu í gildi lög er fjalla um hvemig meðhöndla skuli mál þeirra sem sýnt hafa vítaverða óreglu í skólasókn.. Eg legg eindregið til að þeir sem ekki hafa kynnt sér þessar reglur geri það, en þær er meðal annars að finna í Morkinskinnu, dagbók Menntaskólanema. Til glöggv- unar má geta þess að reglurnar gera ráð fyrir að sé skólasókn nemanda undir 80% skuli hann hljóta rektorsáminningu. Bæti nemandinn ekki ráð sitt við áminninguna skal skólastjóm meta hvort óregla hans teljist vítaverð. Tryggðartröllið Guðjón Á fundi sem haldinn var þann 3. febrúar síðastliðinn var samþykkt að þeir nemendur sem hefðu mætingu undir 80% og hlotið hefðu áminningu rektors yrði gert skylt að mæta a.m.k. 90% það sem eftir væri skólaársins. ella yrði þeim vís- að úr skóla. Var viðkomandi aðilum, 31 talsins, tilkynnt þetta bréflega. Þegar þessar línur eru skrifaðar hefur fjórum einstaklingum verið vísað úr skóla en þeim jafnframt verið gefinn kostur á að sækja um ut- anskólavist. Auk umræðna um mætinga- mál hefur skólastjóm veitt tólf nemendum leyfi til að sleppa vorprófum á grundvelli regla um einkunnir og próf. Einnig hafa nokkrir nemendur fengið leyfi til þess að keppa fyrir hönd Islands á erlendum vett- vangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.