Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 27

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 27
Magnúsi Geir myndu lýsa honum sem afar kurteisum og viðfelldnum en þó mjög ákveðnum manni. Kímnigáfan er með besta móti en hún brýst einkum fram í ótrúlegum prakkaraskap þar sem engum er hlíft. Honum þykir til að mynda ákaflega gaman að gefa mönnum Tópas en það gengur ekki fyrirhafnarlaust þar sem hann, með miklum klækjum, kemur fólki á kné áður en það veit af. Einhverju sinni hringdi síminn í matreiðslutíma í Melaskóla. Þar sem Magnúsi er ekkert heilagt tók hann upp tólið og svar- aði. Á hinum enda línunnar var maður frá Papco hf. sem spurði hvort Melaskóla vantaði ekki örugglega 90 rúllur af klósettpappír. „Nei, nei“ svaraði Magnús, „við þurfum að minnsta kosti 900“. Varð þetta kveikjan að handalögmál- um milli húsvarðar Melaskóla og sendibifreiðarstjóra Papco verksmiðjunnar. Af einhverjum ástæðum tengir fólk alltaf Magnús Geir og Duran Duran saman. Það er líka eðlilegt þar sem hann hefur „haldið með“ hljómsveitinni, eins og það var orðað, t tíu ár. Hann á rúmlega sjötíu plötur með hljómsveitinni, átti lagið Ordinary World í fyrrasumar á meðan aðrir fengu fyrst að hlýða á það í janúar og í einni ferð Gamanleik- hússins í Lundúnum heimsótti hann Simon le Bon. Ef til vill hafa einhverjir ályktað sem svo að dándimað- ur hyggi á störf tengd leikhúsi í framtíðinni. Það er alveg hárrétt. í þessum orðum skrifuðum er hann búinn að sækja um setu í leikstjómarskólum í Bretlandi. Allt bend- ir til þess að næstu þrjú árin dveljist hann ásamt Simon í Lundúnum. Það er 7. október 2003. Ungur leikstjóri hrópar utan úr sal: „Æfingin er búin, hrynjum í það, ég á nefnilega þrí- tugsafmæli í dag“. Ljóð Börnum þykir slátur gott Liðsforinginn hrópar hátt: „Hurðimar opnið upp á gátt, bömin þið vekið og út í port rekið. Framkvæmið margt en segið fátt.“ Bömin flykkjast fram í port fagnandi með lífsboðskort þau tyggja og kyngja dansa og syngja og þá ég hugsa: „Nogen lort.“ Bömin bíða sum með hor biðja róleg: „Faðir vor, hallowed be your name: Leroy, Aids and „Fame“, my, oh my it"s such a bore. En leiðindin læknast skyndilega er láta þau bugast af sorg og trega. Þau sakna foreldra sinna systkina, vina og hinna en þau er öllbúið að vega. Þeir aflífa þau af öllum mætti því óæðri eru þau af kynþætti. Þeir hafa öll sín víg unnið en þau sín fyrir gíg unnið í lífsins hverfula happdrætti. Týnast trautt öll ungtárin, tekin böm og líflátin. Líkust helst tröðkuðum þrúgum, dauð þau liggja í hrúgum, svona sæt og útgrátin. Heiðarleikinn hefur tapað. Hetjuljóminn gæti hrapað því lýður latur lætur hatur bitna á því sem Guð hefur skapað. Þjóð veit þá þrír vita og þjóðin skal þá fá að strita því betri tíð með blóm í haga fæst með harðstjóm valdi og aga, en frelsið er staðsetning vitlausra hnita. Úlfur Eldjárn SKÓLADLADIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.