Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 2

Skólablaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 2
SKÓLADLAÐIÐ SKÓlABtAÐIÐ 69. árgangur • 1. tölublað • Maí 1993 Útgefandi: Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík Ritnefnd: Erla Skúladóttir, 5.Z, ritstjóri, Hrannar Már Sigurösson, 5.A, ábyrgðarmaður, Benedikt Ingi Tómasson, 4.R, Borgar Þór Einarsson, 4.U og Úlfur Eldjárn, 3.H. Ljósmyndarar: Magnús Þór Ágústsson, 6.X, Guðjón Karl Þórarinsson, 6.Z og Sólveig L. Guðmundsdóttir, 4.A. Teikningar: Pétur Arnar 5.Z og SLB Prófarkalestur: Ritnefnd Umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent Ritnefnd þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn við gerð þessa blaðs. Editor dicit „MR - ingar þurfa ekki hroka, þeir eru bestir“!?! Agœti lesandi Eftir lágdeyðu undanfarinna ára hafa MR-ingar loks sýnt alþjóð hvað í þeim býr; sigur í „Gettu betur“ og Söngkeppni framhaldsskólanna, annað sæti í MORFÍS og framúrskarandi árangur í stærðfræði- og eðlisfræði- keppnum vetrarins eru rósir í hnappagöt MR-inga. Þessi velgengni hefur óhjákvæmilega sett mark sitt á félagsstarf Menntaskólans í vetur og því hlýtur Skóla- blaðið að vera sama marki brennt; í blaðinu má meðal annars finna umfjöllun um MORFÍS, spumingaliðið, Söngkeppni Menntaskólans og Litháenreisu nokkurra stærðfræðinga. Nokkrar smásögur og ljóð eftir nem- endur eru í blaðinu en mér býður svo grunur að ófáir nemendur skólans lumi á gullmolum sem vel ættu heirna í blaði sem þessu. Af því tilefni vil ég benda á að kassinn sem hangir í anddyri Gamla skólans og á stendur „Skólablaðið“er ætlaður fyrir efni í blaðið en ekki rusl, eins og margir virðast ætla. Glöggir lesendur taka eflaust eftir því að Quid novi?, sem verið hefur fastur liður í Skólablaðinu um nokkurt skeið, er sleppt í þessu tölublaði - það er álit undirritaðrar að slíkur dálk- ur eigi fremur heima í Skólatíðindum. Reynt hefur verið að draga úr fjölda umfjallana um einstaka smáat- burði félagslífsins enda telur ritnefnd að slrkt ætti frek- ar að vera í verkahring Skólatíðinda. Með von um að blaðið falli þér vel. Erla Skúladótttir, ritstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.