Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 49
SIGNÝJARHARID.
15
víst, aS hún sé sönn aS miklu leyti,
]>ó aS hnn liafi aukist í munn-
mælum og lagast í meSförunum.
Er þaS allvel skiljanlegt, hversu
fræg hún var og vinsæl um NorS-
urlönd. Hreysti HagbarSs og
trygS Signýjar, ást, sem er sterk-
ari en dauSinn, þaS er efni, sem
orkar á manns-hugann bæSi aS
fornu og nýju. En þaS er sér-
staklega eitt atriSi, sem eg vildi
vekja athvgli á. AukaatriSi er
þaS og auSsæ fjarstæSa, sem síS-
ar liefir veriS bætt inn í söguna,
tómur skáldskapur, þjóSsagna-
skáldskapur, sem einatt þarf aS
íklæSa andlegu öflin einhverri
sýnilegri mynd. ÞaS er þetta at-
vik, aS HagbarSur, sem slítur
hvert band og snýr í sundur
hvern fjötur, hanu stendur graf-
kvrr, eins og hann sé feldur í
stokk, óSar en hann kennir hár
Signýjar um liendur sínar. ÞaS
er ekki styrkleikur bándsins, hár-
lokksins, sem lieldur HagbarSi
föstum, heldur andlegt afl, ástin
til Signýjar. Gulllokkurinn af
höfSi hennar er ímynd fegurSar
hennar og ástar. Vel og skáld-
lega valiS, og eSlilega um leiS.
ÞaS er forn og nýr siSur, aS gefa
hárlokk eSa gevma til minja um
ástvini. HáriS það fjötrar hend-
ur kappans og dregur hann til
dauSa. Loldvur Signýjar verSur
HagbarSi aS helfjötri. ÞaS er
ekki hægt aS segja þaS betur, eSa
gefa því ljósari eSa skáldlegri
sýnilega mynd, aS ástin til Sig-
nýjar dregur hann til dauSa,
kappann, sem annars var ósigr-
andi. SkáldiS sýnir oss hér af
annari liálfunni þann sannleik, er
vér könnumst viS úr mörgum sög-
um, aS ást til konu liefir dregiS
margan dreng til dauSa. Eins
og lokkur Signýjar varS Hag-
barSi aS bana, svo varS Helgu
þeirn Hrafni og Gunnlaugi, GuS-
rúnar þeim Ivjartáni og Bolla,
Oddnýjar Birni Hítdælakappa.
En af 'hinni liálfunni er hér einnig
sýndur ástarinnar undramáttur,
hvernig hann sigrar og bindur
þann, sem eigi bugast fyrir neinu
líkamlegu ofurefli. Sama yrkis-
efniS, sem mörg skáld hafa haft
um hönd, svo sem Jón Thoroddsen
í kvæSinu: “Hendir sinn hvatan”,
og- Grímur, eSa Rúneberg í kvæS-
inu um Hrólf sterka á Hofmanna-
fleti, og þykir mér sagan um Sig-
nýjarháriS ekki sízt. ÞjóSsagna-
skáldskapurinn hefir lag á því
stundum, aS fela svo mikiS í einu
orSi.
Þetta efni er ljúft og fagurt um-
talsefni og íhugunar. Svo elska
menn og konur meS óveikluSu
lijarta og óveilum taugum. ÞaS er
eitthvaS annaS en flaSrandi laus-
ungardaSur alvörulausra, nautna-
sjúkra spjátrunga og daSurdrósa.
En þetta efni snýr líka huga mín-
um nokkuS í aSra átt, aS efni, sem
]>arft er aS minnast og liugsa um.
ÞaS voru fleiri andleg bönd, en
ástarböndin, sem forfeSur vorir
báru virSingu fyrir og vildu ekki
slíta, þó aS líf þeira lægi viS. ÞaS
voru öll þau bönd, er sæmd þeirra
og drengskapur lögSu á þá. Þeir
kusu heldur aS láta líf sitt, en aS
nokkur hlettur félli á sæmd þeirra.
Mörgum finst frægS og glæsi-