Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 73
MÓÐIR 1 AUSTRI 39 VIII. Griðland draumanna. MóSir í austri ! Nií eru liðnir á annaS þúsuncl dagar síSan einn af ástmögum þínum var ikistulagSur og vígSur moldu Yínlands ins góSa. Tuttugu ár bjó bann lijá þér. Þrjátíu ár frá þér. Fyrri árin voru lionum kyndlar binna síSari. Allir geislar allieimsins stöfuSu annaS livort frá þér eSa aS, í buga bans. Þú varst lionum æfintýralandiS þessa lieims og annars. —HvaS gerir þaS til, þótt mér finnist útlendingsvistin öfug og yndissmá, mælti bann — svo lengi sem eg á sólskínandi griSland mitt og friSland beima? —En því þá ekki aS sigla sjóinn beirn?—var spurt. SvariS gleymist ei svo gjarnt : —Eg- þori þaS ekki! Eg þori ekki aS eiga þaS á liættu aS glata úr sál minni eina elskaSa blettinum undir sólunni—öllu, sem mér er lielgast og hæzt. Þá fyrst yrSi eg fátækur. Eg ætti þá enga ánægju eftir, ef eg yndi mér ekki þar. Augu mín geta veriS orSin svo haldin bér, aS eg þekki ekki aftur land æskuára minna' — nema í draumi. Og svo þyldi eg ekki aS vera þar léttlaus útlendingur árum saman, samkvæmt “skoSan” og “lögum” lands og þjóSar. ÞaS yrSi mér ofraun, aS verSa dæmdur útlendingur á ættjörS- inni. Svo mælti bann, móSir. IX. Eitt er nauðsynlegt. ÞaS gæti orSiS aS sannreynd, sem ástmögur þinn sagSi—fyrst í staS. Einnig er þaS satt, aS frá þér virSist vera vaxin, viS fyrsta viS- lit, belft þess lióps, er vestra býr. En bver er hjartnanna rannsak- ari ? Hver þekkir morgundaginn? Jafnvel upp af gleymdum gröf- um getur risiS liár reynir og bein björk, sem ber ættarsvipinn tigu- ari en fyr. Enn er ei loku fyrir hurS skotiS. Enn eru a-llir Austverjar færir. Enn eru fæstir djúpmarkaSir, fæstir umsteyptir, fæstir seldir. Ef von vor á þér, móSir, er nógu fögur, ástin til þín nógu heit, trúin á þig nógu sterk, þá getur íslenzk þjóS búiS hér í marga aldatugi. Sú þjóS, sem ekki vill deyja, mun lifa! En eitt er nauSsynlegt:—verm- andi hugblærinn yfir hafiS, sem lilýjar orS og gerSir aS heiman og lieim. Hver veit nema “bjartansblær- inn” geti aS síSustu unniS frost- dauSánn og hrósaS lífssigri; gert kraftaverk framtíSarvorsins á gamalli og yfirstandandi langa- föstu vetrarins, og tengt austriS og- vestriS sígrænum eilífSarsveig, sem aldrei slitni og aldrei fölni. Hver veit nema þú finnir Yín- land í annaS sinn. Kaupir þaS meS þínum volduga auSi, sem enginn nema þú átt til. Finnir þaS eignist þaS og baldir því—andlega, móSir í austri!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.