Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 115
“FISKUR I ALLA MATA.”
81
svo ósköp þreytt. LofSu mér a8
hvíla mig.”
GrerSa settist viS píanóiS litla
stuncl, en þegar hún heyrSi aS
mamma hennar var hætt aS gráta,
sneri hún sér viS á stólnum og
sagSi: “Mamma mín góS! Þetta
getur lagast — breyzt eitthvaS.”
“Svona, viS skulum ekki taila
meir um þaS.” Stefanía settist
upp, og lagSi hendurnar á hnén.
GerSu hnykti viS, þegar hún sá í
fyrsta sinn, aS móSir liennar var
þreytuleg miSaldra kona, og aS
hár hennar var ekki lengur kol-
svart í vöngunum.
“Hver veit nema — ”
“Ivomdu hérna augnablik, og
seztu í keltu mína.”
GerSa settist, lagSi hendurnar
utanum háls henni, og kysti hana.
ÞaS var löng þögn, sem GerSa
rauf aS lokum. “Hver veit nema
Sverrir — ’ ’
“Manstu þegar eg kom meS völ-
urnar, sem eg tíndi úr ruslakass-
anum á Hótel Harrison? Eg held
þér hafi aldrei þótt vænna um
nokkurt leikfang, er ]>ú eignaSist.
Komdu meS greiSuna þína, svo eg
geti greitt þér eins og þegar þú
varst lítil. Man eg livaS mér þótti
vænt um aS blessaSur kolilurinn
var bjartur, og sveipur í vinstri
vanganum, alveg eins og á honum
pabba þínum sáluga, 1 fyrstunni
var eg aS vona aS augun þín væru
blá, en svo fanst mér þaS ekkert
gera til þó þau væru brún, af því
þau eru svo falleg. Þá er eg bú-
in; farSu nú aS hátta, eg kem rétt
bráSum. ”
GerSa brosti í gegnum tárin á
meSan hún afklæddi sig; brosti
framan í myndina af framtíSar-
landinu, um leiS og hún hafSi yfir
í liuga sér orS skáldsins:
“Þar skyggir aldrei ský á sól,
þar skína dagar nætur-laust.
Þar allir tímar eru jól
og enginn vetur þar né haust. ’ ’
Hún var í engum efa um, aS
óskaland elskenda, hefSi vakaS
fyrir skáldinu, þegar þetta fagra
ljóS varS til — þó þaS hefSi kom-
ist kirkjuklætt inn í sálmabókina.
En líklega mundi einhverjum
finnast þaS goSgá, sá skilningur
sem hún leg'Si í versiS; hún ætlaSi
aS tala um þaS viS Sverri á morg-
un; þaS yrSi gaman aS heyra hvaS
hann segSi; en áSur en hún gerSi
sér í hugarlund, hvaS hann mundi
segja — var hún sofnuS.----------
Sveinbjörg stóS á píanóstólnum,
og teygSi úi' sér til aS þurka fram-
an úr myndinni af Ole Anderson
Steinnes.
“ÞaS er gott aS sú gamla sér
þig ekki standa á berum stólnum
— eg veit ekki hvaS hún mundi
segja. Hérna er gamall “Yíser”,
stígSu á hann!”
Sveinbjörg liröklaSist ofan af
stólnum, og gerSi eins og henni
var sagt.
“En þaS skal eg segja þér, aS
þaS er béfaS pjatt og snurfuss, aS
taka út þessar teppapjötlur og
gæruskinns bleSla á hverjum degi,
þó sú aldraSa segi þaS; ef þú
strýkur vel í kringum þær. En ef
keriingin spyr þig, þá segir þú aS
þú hafir gert þaS, því annars færSu
skömm í hattinn.”