Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 46
12
TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
Hann var af liáum stigum, fríð-
ur sýnum og stórauðugur, en
hvorki reyndur að hug né harS-
fengi. Signý var liugumstór,
sem konungsdóttur hæfSi. HafSi
lnin heyrt margt sagt frá afréks-
verkum Haka víkings Hámundar-
sonar, og felt liug til hans. Um
hann þótti henni gott aS ræSa, og
lofaSi hann nrjög. Tók hún fjarri
bónorSi ÞjóSverjans, er biSlaSi
meS fríðu andliti, en litlum orS-
stír.
Það ræður aS líkindum, að Sig-
nýju liafi þótt tíðindum sæta, er
hún spurSi liehnkomu bræðra
sinna, og að í för meS þeim væru
þrír bræður Haka Hámundarson-
ar. Signý hafSi skemmu sér,
sem títt var um konungadætur.
Svo er að sjá, sem faðir liennar
hafi viljað g'ifta hana Iíildigísl,
og talið hug hennar til Haka eigi
annaS en barnabrek. Vildi hann
liamla því, að liún og jarlssynir
sæjust. En einum þeirra bræSra
að minsta kosti, var líkt í hug og
Signýju; þaS var HagbarSur, sem
hvorttveggja hafði til að bera,
hreysti Iiaka og fríSleik meiri en
ÞjóSverjinn. Hann hafði heyrt
mikið sagt frá fegurð Signýjar
konungsdóttur, og sannaðist hér,
sem oftar, aS “tekst er tveir
vilja”. MeS einhverjum ráðum
náSi liann fundi Signýjar. Feldu
þau þegar liugi saman, og hétu
hvort öSru trygSum.
Nú kemur konungur aS máli viS
dóttur sína, og flytnr mjög bón-
orS. ÞjóSverjans. Signý svar-
nSi meS vísum nokkrum. NiSr-
áSi hún þar Hildigísl, og tók
fjarri bónorSi hans, en lofaði
mjög Haka víking, er hún hafði
aldrei augum litiS. Eitthvert
kvis liafSi komist á um fundi
þeirra Hagbarðs og hennar, og
var því hvíslað, að hún hvg'Si þar
til HagbarSs, er liún lofaði Halka.
Þetta kom til eyrna Hildigísl, og
leggur hann heiftarhug á Hag-
barS. Eigi liafSi hann þó hug
til aS sýna honum beran fjand-
skap né skora hann á hólm. Hugs-
ar liann nú ráS sitt. Konung-ur
liafSi sér ráSgjafa tvo; hét ann-
ar Bilvís, en hinn Bölvís. Þeir
voru bræSur. Eigi voru þeir skap-
líkir, því aS Bilvís vildi liverj-
um manni gott gera, og lagði þaS
til hvers máls, er bezt gegndi, en
Bölvís þótti öllu spilla. Hildi-
gísl lieitir á hann til fulltingis og
gefur honum fé til, aS rægja þá
fóstbræSur saman, konungsonu og
jarlssonu. Bölvís heitir því, og
svo kemur hann fortölum sínum,
að fátt gerist með þeim fóstbræðr-
um, og- fara jarlssynir á brott.
Um vorið halda þeir enn í hern-
að, hvorirtveggja, en fara nú sér
hvorir. Hildigísl var með kon-
ungssonum. Einhverju sinni ber
svo til, a.S ofviðri miklu laust á
flota jarlsona og tvístruðust skip
þeirra. Þeir Hámundur og Hel-
vinur lentu skipum sínum í vík
einni, er síðan var Ikölluð Há-
mundarvík. Þar komu Siggeirs-
synir aS þeim, og lögðu þegar til
orustu. Lauk svo að þar féllu
þeir jarlssynir báðir, eftir drengi-
lega vörn. IíagbarSur fréttir
fall bræðra sinna, og fer hann
leitandi um sumariS, unz hann