Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 97
TVENN SAMBÖND. 63 legt þroskaleysi er þó næsturn ó- hugsandi. ASrir, og þeir eru fleiri, a!S eg' hygg, vilja muna ættarböndin og gera þau traustari. Þeim finst, aÖ okkur ætti að skiljast, að í okk- ar náttúrleg’a þjóðerni sé svo ínargt gott, að það væri óvit, eitt liið mesta, að loka augTini fyrir því. Að uppræta það, er varla um að tala, því að það fylgir hverjum sem fast er við hann. Ef einhver kynni að halda, að hér sé verið að gera of mikið úr þjóðerniseinkenn- unum, þá má nefna eitt dæmi, sem nægir til að sanna, að svo er ekki. Hvers vegna fást fleiri Islending- ar, hlutfallslega við fólksfjölda, en aðrir menn við að yrkja liér í landi ? Að eins eitt svar er mögu- legt, og það er: af því við erum af skáldaþjóð komnir. Það er sama þótt sagt sé, að margt af því, sem ort er, ætti ekki að vera ort. Eig- inleikinn er þjóðlegur, skáldskap- skapargáfan er almennari á Is- landi en annars staðar, og við sverjum okkur í ættina, ef til vill of mikið, en ósjálfrátt — við erum svona gerðir. Ættar- og þjóðernissambandið, sé rétt á það ltið, gefur okkur ekki neina ástæðu til að ætla, að við séum meiri og betri en alt annað fólk. Þjóðararfur okkar liggur ekki í neinum almennum yfirburð- um'; hann liggur í sérkennum, sem hafa gert íslenzka þjóð að merki- legri þjóð. Þessi sérkenni liggja á sviði andlegra afreka. Bókment- irnar eru ávöxtur þeirra. Og það ei' þessi ávöxtur, sem okkur er gagnlegastur, liann getum við hag- nýtt; hann er okkar eign. Yeit eg vel, að ýmsum finst sem það sé að tala fyrir ofan liöfuð al- mennings, að tala um bókmentir þær séu ekki fyrir almenning. En slíkt er misskilningur. Það, sem er kallað bókmentir, er einn mik- ilsverðasti þátturinn í allri menn- ingu. 0g við erum þátttakendur í menningunni, eins og hún er um okkar æfi. Hafi liugsunarháttur þjóðarinnar göfgast vegna áhrifa eins skálds, þá höfum við göfgast, þótt við höfum ekki lesið orð eftir skáldið. En svo er fyrir að þakka, að íslenzkt fólk notar bókmentir sínar, meira og betur en líklega flest annað fólk yfirleitt, og hefir dregið úr þeim andlega næringu, sem liefir gefið því andlegan þroska og veitt því ótaldar ánægju- stundir. Það er þjóðernissambandiS, sem veitir okkur aðgang að þessu. Gleymist það, glatast þessi dýri arfur. Ekkert annað getur komið í hans stað, því það er ekkert til í heiminum, sem er eins og hann. Þetta má hiklaust segja, án þess að gera lítið úr annara þjóða bók- mentum, án nokkurs samanburðar —þær eru aðrar, þær hafa sitt á- gæti til brunns að bera, en okkar bókmentir eru jafn dýrmætar fyr- ir því, þótt hinar séu til. Lítum þá á okkur sem brot af hinni íslenzku þjóð, og það erum við. Það gefur okkur ekki ástæðu til neins flysjungslegs sjálfsálits, ekkert tilefni til þjóðardrambs þess, sem einkennir stundum fólk, er heyrir stórþjóðum til. Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.