Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 63
SJÚKRAHJÚKRUN OG LÆKNING FORFBÐRA VORRA. 20 y. Lækningaritin, sem fræÖimenn 16. og 17. alclarinnar þýddu fyrir fólkiÖ, voru afskrifuð í fjölda- mörgum handritum og gengu mann frá manni. 'Þóttu þau venju- lega þess merkari og ábyggilegri, sem þau voru orðin eldri og ólæsi- legri. Þeirra margvíslegu leið- beiuiugar vom oftast eina at- hvarf fólksins, þegar slys og sjúkdóma bar að höndum, alla leið fram um miðja síðastliðna öld og jafnvel lengur. 1760 var fyrsta læknisembættið stofnað, er Bjarni Pálsson varð landlæknir. Seinna komu fjórðungslæknar og smám- saman fjölgaði lærðum læknum í landinu, en þó fyrst verulega eftir að læknaskólinn var stofnaður 1876 fyrir forgöngu Jóns Hjalta- líns landlæknis. Fram að þeim tíma, varð alþýða mestmegnis að hlýta ráðum ólærðra lækna og blóðtökumanna, en þeir höfðu sótt alla sína kunnáttu í hinar gömlu lækningaskruddur. Og svo rót- gróin var trúin á þessar vísdóms- bækur, að lengi áttu lærðu lækn- arnir í stöðugu þrefi viö fólkið út af því, að það hélt dauðahaldi í gömlu kreddurnar, og treysti bet- ur skruddulærðum skottulæknum en jafnvel háskólagengnum dokt- orum. Bjarni Pálsson, Sveinn Pálsson, Jóri Sveinsson, Jón Pétursson og Oddur Hjaltalín reyndu hver fram af öðrum að fræða alþýðu um háttalag sjúkdóma og skynsamleg lækningaráð. Lækningabók Jóns Péturssonar bar t.d. eins og gull af eiri af gömlu skruddunum. En fólkið sat lengi við sinn keip, og treysti betur fornum fræðum, alt þangað til um 1860, er önnur fræði engu viturlegri, en að vísu mein- lausari, komu til sögunnar með homoeopatiunni. Það sem lærðu læknunum ekki tókst, það tókst þeim séra Þorsteini Pálssyni á Hálsi og séra Magnúsi Jónssyni á Grenjaðarstað, en þeir innleiddu fyrstir hér á landi hinar leyndar- dómsfullu smáskamtalækningar. Homoeopatian komst um tíma svo mjög til vegs og valda meðal al- þýðu, að ekki einungis gleymdist trúin á blóðtökur og gömlu skruddukreddurnar, heldur dofn- aði um stund tiaustið á skólalærð- um læknum. Þeirra stórskamta- lækningar voru af mörgum leik- mönnum taldar ganga eiturbyrlun næst. Þá voru sáralækningar enn mjög ófullkonmar, þóttu mjög kvalafullar, og gáfust oft misjafn- lega. Fólkinu var því nokkur vorkunn, þó það tæki homoeopatí- unni feginshendi. Sú lækningar- aðferð, þó vitlítil væri, (að því leyti að hún var með öllu á röngum rökum bygð) vann áreiðanlega miklu mimia tjón en margar gömlu lækningaaðferðirnar, bæði lærðra jafnt sem ólærðra lækna höfðu gert. Álirifalausir smá- skamtar með þægilegu vínanda- bragði voru ætíð meinlausir. Það var auðvelt að taka þá inn, og þeir létu í öllu falli nátúruna einráða um að hjálpa sjúklingnum til lífs eða dauða. Hins vegar gátu stór- skamtar af bragðillum, daunillum og áhrifamiklum lyfjum eins og t. d. uppsölulyfjum og niðurlireins-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.