Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 144

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 144
110 TIMARIT bJÓDRMKNISFÉLAGS ISLENDINGA. staddir umferÖar tennarar, er til- sögn myndi veita' að tilbúningi smjörs og í ostagerð. Yar skorað á fólk að vera þar til staðins til að færa sér kenslu þessa í nyt. Marg- ir, bæði karlar og konur, voru komnir þangað snemma um morg- uninn, en svo leið fram á hádegi, að kennararnir komu ekki. Urðu menn þá úrkulavonar að þeir myndi koma. Með því nú að svo margir voru þar saman komnir, var stungið upp á því, að hafa skemtanir það sem eftir væri dagsins. Menn rendu liugauum upp til Winnipeg til þjóðhátíðar- dagsins og mintust þess, að þetta væri Islendingadagur, ákváðu því næst, að halda brot af íslendinga- degi þar hjá sér, völdu til þess for- stöðunefnd og stofnuðu til leika, söngvar voru sungnir og ræður fluttar og stóð samkoman til kvelds. Árið eftir var samskonar mót haft á sama stað, en svo er þess eigi getið í blöðunum, að það hafi verið endurtekið þriðja árið, en var þó haldið og. með meira fjöri en áður. Þó nú búið væri að halda hátíð- ina í sjö ár og með því mætti virð- ast, að hún væri komin á fastan fót, var þó enn megn óánægja með dagsetninguna, hin sama og í byrjun. Þótti mörgum hún hald- in of síðla sumars og voru færðar til hinar sömu ástæður og áður hafa verið nefndar. Þá vildu og nokkrir gjöra sér og öðrum sögu- lega grein fyrir því, af livaða á- stæðum að ekki mætti binda hana við annan ágúst, og þær minning- ar, er honum fylgdu, þó annað væri ekki fundið til. Og aðal agn- úinn var stjórnarskráin frá 1874, er bent var á, að öll íslenzka þjóð- in væri sár-óánægð með, og liefði eigi fyrr öðlast en hún hefði viljað fá henni breytt. Var þetta eigi athugað nákvæmar en það, að tal- ið var, að stjórnarskráin hefði í gildi gengið þenna dag, þó í raun réttri hún öðlaðist staðfesting kon- ungs 5. janúar, og samkvæmt skip- un hans, er hann gaf út í Reykja- vík, kæmi í gildi fyrsta ágúst, og hið íslenzka stjórnarráð tæki ]iá til starfa. Leitað var svo eftir gildum ástæðum til að ákveða liá- tíðina einhvern annan dag og var þá helzt þreifað fyrir sér í júní- mánuði. Var það hentugur tími til samkomuhalda, einkum fyrir sveitamenn og bændur, er vorönn- um létti, og því líklegur til að ldjóta meðhald þeirra. Þó nú þetta héti svo, að færð væri fram rök með og mót og mál- ið gjörskoðað eftir ástæðum, ]>á var það þó hvorki ein ástæðan eða önnur, er ósamkomulaginu olli; hvorki Stjórnarskráin eða stöðu- lögin, eða hámessan í dómkirkj- unni 2. ágúst, né þá heldur um- hyggjan með sveitamönnum og vinnuhægðin í júnímánuði, heídur að stjórnmálin og félagsmálin liöfðu skift Islendingum í tvo önd- verða flokka, er hvorki vildu né gátu komið sér saman og gerði svo alla samvinnu um tíma lítt mögulega. Það voru þessir flokk- ar, er mæla liugðust afl sitt livor við annan og’ vildu þannig láta til skarar skríða um það, livor þeirra liefði yfirráðin í framtíðinni, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.