Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 150
hJÓD RÆKNISSA M TÖK. 11.'» flokkaskiftingin varð hin sama þar og í Winnipeg um dagana 17. júní og 2. ágúst. Fundur var hald- inn í Argyle-bygðinni 13. apríl og þar samþykt að færa liátíðina fram til 17. júní. Eins fór í Min- neotabygðinni. Fyrsti íslendinga- dagnir þar var haldinn árinu áður og þá 11. júní, átti að lialdast hinn 6., en varð sökum óveðurs að fær- ast til. Samskonar samþykt var gerð við íslendingafljót, en árinu áður var hátíðin haldin 8. ágúst. í hinni svo nefndu Laufás-bygð (Pipestone) var samþykt á fundi, er haldinn var í liúsi Alberts Guðmundssonar, að efna til liá- tíðahalds þá um sumarið og var til þess valinn 17. júní. Aftur var Islendingadagur haldinn í Bran- don 29. maí og getur eigi orsaka til þess. Fram að þessu höfðu Is- iendingar í Utali eigi haldið Is- lendingadag. En nvi samþyktu þeir á fundi, er haklinn var í Spanish Fork, að efna til liátíða- halds 2. ágúst. Samskonar ráð- stöfun var gjörð að Hnausum í Nýja Islandi og í ísl. bygðinni í Alberta. Arið áður héidu Alft- vetningar þ jóðminningardag 1, ágúst, en nú var hann haldinn 17. júní. Skiftust bygðarlögin þann- ig að lieita mátti í tvær andstæðar sveitir. Þó það leiddi til þess í bili, að liátíðin A7æri alment upp- tekin, þá stóð það eigi alls staðar lengi; mátti því teljast vafasam- ur ávinningur. Yar áhuginn mest- ur og framtakssemin, meðan deil- urnar ráku sem bezt á eftir. Er þeim slotaði, dró úr hátíðafjörinu svo að þess sáust víða lítil sem engin merki, þegar frá leið. Hvar- \Tetna voru þessar samþyktir bráðabyrgða samþyktir, er skyldu standa þangað til Alþingi ákvæði einhvern vissan þjóðminningar- dag. Þá skyldu þær falla og liinn lögskipaði dagur orðalaust upp tekinn á öllum stöðum. Nú var svo komið, að dagarnir voru tveir, er milli sín skiftu bygðarlögunum, var þó fjarri, að eining væri í hverri bygð um þann daginn, er ofan á varð. 1 Winni- peg leið svo fram til sumars, að eigi var meira um málið rætt op- inberlega, en illa undu margir úr- slitunum og þótti í óvænt efni komið, er orðnir voru tveir þjóð- minningardagar hjá sama þjóð- flokkinum og sinni minningunni helgaður hvor þeirra. Báðir dag- arnir voru merkir að sögulegum viðburðum og góðir til hátíðahalds —ef vel viðraði. Bar júnídagurinn með sér minningar um komu fyrstu íslendinga til Norður Ameríku, um fæðing Jóns Sigurðssonar for- seta og fleira, en ágúst-dagurinn minti á þúsund ára afmæli þjóð- arinnar, stjórnarbótina frá 1874 og annað í því sambandi. Hver dagurinn um sig hefði vel getað gagnað til þess að minnast alls þess, er á milli þeirra var skift, ef samkomulag hefði verið með, og samt eigi Arerið ofhlaðinn minning- um, því alt var Islands. Sú var orðin venjan, er hér var komið, að forstöðunefnd hátíða- haldsins frá því árinu áður skyldi boða til næsta kjörfundar. Sam- kvæmt því var það í valdi nefnd- arinnar er kosin var 1897, hvenær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.