Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 118
84
TÍMARIT frJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
að láta dytta viS þetta liús — eig-
andinn vill ekkert gera, eins og þú
veizt. ÞaS er alveg ómögulegt fyr-
ir mig að fá annaS liúsnæSi; liver
verSur aS sitja þar sem liann er
kominn, aS minsta kosti meSan aS
húsaleigu-löginn eru í gildi. Þeg-
ar eg líka hugsa nánar um þaS, þá
held eg mér mundi leiSast, aS hafa
aSeins fáeina alþingismenn; eg
held þeir séu ekkert upplífgandi
sumir þeirra. ”
GerSa lagSi hendurnar um liáls-
inn á henni og Stefanía vafSi hana
aS sér; slepti lienni svo alt í einu
og sagði: “Þú ferS nú og segir
Sverri frá þessu, og lætur hann
kaupa leyfisbréfið, þið verSiS að
hafa hraðan á; skipið fer ekki á
morgun, heldur hinn daginn.”
“Elsku mamma! Þú ert eitt-
livað svo — svo undarleg á svip-
in. Eg — ”
“Undarleg? En sú vitleysa!
SvolítiS út á þekju, ef til vill. Eg
var einmitt aS liugsa um hvaS það
verSur gaman þegar þú kemur að
heimsækja mig, og fólkið spyr mig
hver þessi fríðleikskona meS brúnu
augun og bjarta liáriS sé, sem ver-
ið liafSi aS ganga með mér “stóra-
rúnt” — og eg segi: dóttir mín;
læknisfrúin frá — livaS heitir það
nú aftur — Jökulnesi. Farðunú!
— Undarleg1? En sú vitleysa!”
ÞaS var bariS hægt að dyrum.
og hurðin opnuð um leiS. Gunsa
kom inn. Frú Steinnes lá meS
höfuðið fram á hendur sér, hún
hrökk saman þegar Gunsa spurSi:
“HvaS ætti að liafa til kvölds.”
“0, darn it!”
“Ha T”
“Fisk! — HvaSa físk sem þú
getur fengið.”
“Hún sagði fisk og þúaði mig,”
sagði Gunsa viS Sveinbjörgu, svo
liátt aS Stefanía heyrSi.
‘ ‘ Fiskur í alla mata! ha ! lia! ”
A VÉLASTÖÐUM.
Eftir porstcin p. porsteinsson.
Sálin smækkar — verSur Lækjarlonta—
læst í stálsins köldu heljarvöld.
Gef mér heldur Grallarann og Ponta,
guð, en þessa blindu vélaöld.