Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 122
88 TlMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. in í lestinni voru svo óskapleg, að ekki varð þverfótað, og stóð hver og sat þar sem hann var kominn. Bergljót var ein af þeim, sem varð of sein að ná í sæti og stóð í gang- inum og við hlið liennar í þröng- inni staÖnæmclist Elvar. Þeim varð báðum litið upp og augu þeirra mættust. Þau þektust strax og hvorugt reyndi að dylja það. Sumir lialda því fram, að það sé ókurteist að ókunnugt fólk tal- ist við—það gjöri ekki aðrir en ruslaralýður af lægra taginu, en svo er ekki ávalt—þar ráða kring- umstæÖur algjörlega. Á ferðalög- um, einkum skemtiferðum, er fólk örari í lund og kynnist fljótar en endrarnær.— Upp frá þeim degi liittust þau og kyntust smátt og smátt, eins og ungu fólki er títt, sem er hrifið hvert af öðru og fellir hugi saman. 0g fyrir þeim opnaðist nýr him- inn og ný jörð—undra og æfintýra lönd ástarinnar — heimur út af fyrir sig, bjartur og fagur. sem þeir einir byggja, er unnast. Elvar var aðlaÖandi og skemti- legur maður, — undarlegt sam- bland af þjóðareinkennum foreldra sinna. Faðir lians var úr Suður- ríkjum Bandaríkjanna; frá lionum erfði hann örlyndi, riddaraskap og prúðmensku. En frá móður sinni, Islendingnum, hafði hann náð festu og drenglyndi, björtum yfirlit og bláum augum. Hann var aðaleigandi í stórri verksmiðju, er hann stjórnaði mestmegnis, síðan faðir hans féll frá. Þannig leið sumarið og næsti vetur, og vorið eftir ætluðu þau að giftast. Tíminn leiÖ á vængjum hamingjunnar, og þá fyrst fékk Bergljót ljósa liugmynd um, live lítils hún hafði notiÖ af þessa heims gæðum. En þeim mun meiri fögnuði fylti það: sálu hennar. Nú sat hún ekki lengur á liörðu bekkj- nnum uppi undir rjáfri leikhúss- ins, lieldur í dýrustu sætunum niður í húsinu og þangað komu þau oft. Um voriÖ, nokkru áður en brúð- kaup þeirra átti að standa, símaði hann henni og bað hana að koma með sér um kvöldið á leikhúsiÖ til að sjá Cinderellu, nýjasta leik Barries. Kvað hann sér mundi létta í skapi í félagsskap með lienni og Barrie. Hann hafði átt and- stætt undanfarið, því öllu hafði slegið í bál og brand á milli vinnu- veitenda og verkalýðsins. Fleiri o g fleiri verkamannasambönd lögðu niður vinnu, unz alment verkfall hafði verið fyrirskipað af leiðtogum verkamanna. Allar samningstilraunir liöfðu að engu orðið, og var eigi um annað að ræða, en bíða átekta og sjá, hvor hliðin yrði úthaldsbetri. En leikhúsgangan varS þeim þó ekki aS tilætluðum noturn, því í stað þess að koma þeim til aS gleyma ástandinu í Winnipeg um þær mundir, þá varð innri þráður leiksins einmitt til þess að ýfa upp í huga þeirra mál, sem þau í seinni tíð höfSu oftast hliSrað sér við aS ræða; en það var lífskjör og á- stand verkalýðsins. — Vesalings Cinderella, umkomu- laus verkastúlka, sem ekkert á nema hjartagæzku, tekur að sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.