Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 60
26 TÍMARlT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. Kolbrúnarskaldi gaf liún laulc- graut að eta til að forvitnast um live liæj;tulegt væri sár hans, “því at kendi af laukinum ef á hol var.” En hann þáði ekki graut- inn eins og kunnugt er. “Ekki hef ek grassótt” mælti Þormóður. Snemma munu menn hafa tekið upp á því að nota hvera og laugar eitthvað til lækninga. Ætla má, að Snorralaug í Reykliolti hafi í þeim tilgangi verið notuð. Blef- ken getur í ferðabók sinni 1613 um heita laug- nálægt Þjórsárholti, sem notuð var til lækninga. 1 Klofa og Þjórsárholti voru notuð þurra- böð um langan tíma, eftir því sem Bjarni Pálsson landlæknir segir fi'á, og munu þess háttar lækning- ar máske víðar liafa verið tíðkað- ar. (Sjá Landafræðissögu Þorv. Thoroddsens). Annars er fátt í frásögur fært um nokltra heilsu- staði fyrir almenning. III. Sáralækningar voru á mjög lágu stigi á miðöldunum. Líkskurður var bannaður og krufning. Þess vegna fékst lítil þekking á bygg- ingn mannslíkamans. Læknisfræði Grikkja og Rómverja, sem staðið liafði í blóma, var fallin í gleymsku, þar til Arabarnir fluttu þau fræði aftur til Yesturlanda. Sáralæknar voru flestir lítt mentáðir og fór oftast saman að vera rákari og lœknir. Voru þeir kallaðir bartskerar (bart þýðir skegg), o g þess konar læknar veittu særðum mönnum hjálp í hernaði. Svíar kölluðu þá felt- skera, eins og margir kannast við, sem lesið hafa sögur Z. Topeliusar frá 30 ára stríðinu. En margir bartskerar fengu mikla æfingu og lærði hver af öðrum. Urðu sumir leiknir í ýmsum aðgerðum eins og t. d. að taka limi af mönnum, skera í ígerðir og gera við kvið- slit. Ferðuðust þeir þá um og fóru til ýmsra landa, höfðu góðar tekjur og- fór mikið orð af sumum. Þegar þeim tókst sérlega vel, hækkuðu þeir í tigninni og* voru kallaðir doktorar eða meistarar. Var ]>að einkum, ef þeim hafði tek- ist að lækna tigna menn, konunga og drotningar. Sumir höfðu það einkum ó hendi, að skera burt meinsemdir og gera við kviðslit (kallaðir bruchschneiders á þýzku, bruch=d. brok=kviðslit). Var til ]>ess tekið, hvað sumir voru hand- fljótir. Þeir voru klæddir í síð- liempu og grúfðu með upphneptri kápunni yfir sjúklingnum meðan aðgerðin fór fram, til þess að aðrir ekki sæju aðferðina, er þeir notuðu. Hundur fylgdi þeim og var til taks að gleypa æxlið eða annað, sem burt var skorið af holdi, og fór venjulega saman, að óperatíónin var á enda kljáð jafn- snennna og heyrðist skella í skolt- um hundsins. Á skipum Hamborgar - kaup- manna kornu stundum bar'tsker- ar*) þýzkir hingað til lands og eru það hinir fyrstu æfðir sáralæknar, sem liér fara sögur af. Þegar kom from á 16. öld, dvöldu þeir oft hér um tíma og þess voru dæmi, að þeir settust að fyrir fult og alt, eins og enski bartskerinn *) Sjá Jón A'Sils: Saga Einokunarinnar, og porv. Thorddsen: LandfræSisaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.