Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 80
46 TIMARIT ÞJÓÐRA-.KNISFÉLAGS ÍSLENDINCA. stóS af hafi, en stórsjóarnir brotn- uðu með gný og clinnnum drunum á rifinu fyrir utan. Þegar við komum inn í sumar- skálann, gengum við áð píanó, sem stóð þar inn við stafninn. “Þarna eru íslenzku gimstein- arnir góðu, sem faðir minn féldc okkur systkinunum til varðveizlu,” sagði Sigrún og benti á þrjá muni, sem voru á hljóðfærinu. Það vor óneitanlega sannir gim- steinar í sinni röð, og enginn efi lék á því, að þeir voru alíslenzkir í insta eðli sínu. — Fyrsti hlutur • inn var meistaralegt málverk, af einu hinu fegursta héraði þ ís- landi. En nafnið á héraðinu og’ nafn málarans þarf hér ekki að nefna, því að íslenzkur tesari get- ur þess nærri. — Annar hlutur- inn var brjóstlíkan úr eir af íslend- ing, sem einna mest og bezt liefir unnið þjóð sinni til gagns og sóma ; og var brjóstlíkan þetta gjört af heimsfrægum, íslenzkum iista- manni. En nafn þess manns, sem brjóstlíkanið var af, og nafn lista- mannsins ísl., þarf eg heldur ekki að nefna hér, því ísl. lesari veit við hverja eg á. — Þriðji hlutur- inn var blað með raddsettu ís- lenzku þjóðlagi á. Og var lagið raddsett af heimsfrægum, íslenzk- um söngfræðing og tónskáldi. En nafnið á þjóðlaginu og nafnið á tónskáldinu þarf alls ekki að nefna hér, því íslenzkur lesari veit það eins vel og eg. — Eg liorfði á þessa þrjá íslenzku liluti nokkra stund, og eg þóttist skilja til hlít- ar, hvað Agli Ásbrandssyni hefir gengið til þess, að afhenda af- komendum sínum þessa liluti til varðveizlu um aldur og æfi, því að lilutirnir sýndu, að íslendingar hafa átt — og eiga enn — lista- menn, sem að snild og gáfum standa jafnfætis þeim Rapliael, Angelo og Beetlioven. Eg dvaldi í húsi Eskfords fólks- ins langt fram á kvöld. Og tvisv- ar kom eg þangað eftir það. Og einn daginn fór eg út í grafreit borgarinnar til þess, að sjá gröf Egils. Á gröfinn var fallegur steinn, og á hann var grafið: — “Egill A. Eskford. — Fæddur á íslandi 5. Apríl 1850. Dáinn 29. Marz 1909.” Fm leið og eg kvaddi Eskfords- fólkið fyrir fult og alt, þá leyfði frú Eskford mér að taka eftirrit af fáeinum línum, sem Egill liafði skrifað nokkru áður en hann dó. Það var hið einá, sem fanst eftir hann á íslenzku. Og lítur lít fyrir, að það hafi átt að vera upphaf að æfisögu hans, eða annari lengri ritgjörð. — Línur þessar voru svona.: “Þótt hin íslenska þjóð sé enn þá harn að aldri — Aðeins þúsund ára gömul — og þó liún sé svo fá- menn, að hún gæti vel komist fyrir í álíka stórri horg og Hónólúlú, þá mun hvergi vera sá hlettur á hygðu hóli, að íslendingur hafi elcki ein- hvern tíma komið þar. Þvi að íslendingurinn er i insta eðli sínu landkannari; og sigli liann á ann- að horð frá œttjörð sinni, þá er hann sérlega víðföruM. En oftast fer þó svo að lokum, að lionum leiJia landmunir til Jieimferðar.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.