Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 105
Fiskur í alla mata. Saga eftir Amrúnu frá Felli. Ef gráa liúsið við1 Magnagötu 39, Reykjavík, ryfi þögnina og segði þér sögu sína, kunningi góður, mundir þú verða að liafa þig allan við að sofna ekki fit frá ljósinu. 0g sértu ekki alveg ný- kominn frá Ameríku, er líklegt, að það léti þig skila kvöldskattin- —svo oft liefði það nefnt fisk. Eisk af öllum gerðum: saltan og siginn, liertan og reyktan—fisk nf öllum gerðum og verðum, all- ar götur frá grásleppu á fimm aura stykkið, til lúðu á tvær krón- ur tvípundið. Því g'ráa, óásjá- lega liúsið við Magnagötu liefir mestan hluta æfi sinnar verið matsöluhús. En gráa tiúsið á sér æskuminn- ingar, rétt eins og aðrir. — Það nrundi hyrja á því, að segja þér fi'á ungu hjónunum, sem fyrst bygðu sér hreiður í skjóli þess; se8'ja, þér af hamingju þeirra; af hjörtum vonum og byggingu loft- kastala. Það mundi geta barna þeirra, minnast á hve harðleikin þau voru við innviði þess, undir ems og þeim óx fiskur um hrygg. Það mundi brosa afsökunarbrosi, þe gar það segði þér af öðru þeirra °g segja: “ Að börn séu ætíð börn.Svo kæmi endurtekning eftir endurtekning af baráttu- sögu ýmsra, fyrir daglegu brauði —og fiski. Það segði þér af húsabraskar- anum, sem sletti á það ódýrustu málningu sem bauðst, og klíndi á það papjjír, sem varð skellóttur eftir einn sólskinsdag — þröngv- aði því í loddarabúning. — Svo kæmi lýsing af langferðalest: matsölukonum, inn og út, út og inn; langloka af þreyttum vinnu- 'konum, þreyttari húsmæðrum, og þreyttustum mötunautum. G-eta mundi það skólapiltsins, sem kom þangað að eins til mið- dagsverðar, skólapiltsins, sem aldrei, leynt né ljóst, fann áð fiski eða kakosúpu. — Og ef þú hlustaðir með athygli, mundi það livísla að þér sögu litlu, Ijós- hærðu stúlkunnar með bláu aug- un og rjóðu kinnarnar, sem urðu fölar þegar á veturinn leið, föln- uðu æ meir, eftir því sem baug- arnir um augun stækkuðu, og baugleysi hægri handar var'ð augljósara. — Að lokum mundi það rífa í öxlina á þér, og biðja þig að líta á, hvernig frú Stef- anía Steinnes — ein matselja af mörgum — fer að kenna Svein- björgu litlu frá Svartagili að hreistra ýsu—henni Sveinhjörgu litlu, sem þykir “tros” herra- mannsmatur,—svo innarlega í af- dölum er Svartagil. — Það ýtir þér góðlátlega inn fyrir þröskuld sinn. Þú stendur í þröngu and- dyri, með fatasnög-um á báðar hendur. Beint á móti þér eru dyrnar inn í eldhúsið, til hægri er borðstofan, en til vinstri “bezta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.