Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 127
AD LEIKSLOKUM. 93 komast til hans strax — sjá hann lifandi — biðja liann fyrirgefn- ingar. — Svo hann hafði heldur hosið sjálfur hættuna, en að meiða lítið barn. Og hún hafði verið að bera honum á brýn hörku. Ó, guð, láttu hann lifa, láttu liann lifa! Hálfsögð bæn, kom í liuga hennar, og var hrópuð í himininn. Hún varð að komast til lians áð- ur en það yrði of seint. — Hann kanske lifði — guð minn góður lofaðu honum að lifa — lofaðu honum að lifa. Henni fanst óravegur yfir á sjúkrahúsið, en er þar kom, var hann að skilja við. Hún stóð við rúmið lians stilt og þögu'l og hélt í liendina á hon- um, og reyndi að horfa inn í liálf- brostin augu hans síðustu kveðj- unni, en í sál hennar var angist svo djúp og sár, að þögnin ein var möguleg. Augun stóru og fögru, störðu nú á móti henni brostin. Hún laut niður að honurn og horfði á þenn- an frið, tignarbrag og fjarlægð, sem dauðinn merkir sína með. Fyrir örstuttri stund var hann lif- andi — lifandi með öllu sem felst í því orði—en nú, guð minn, livar var hann nú? Sama eilífa spurri- ingin — sama eilífa þögnin. Ósegjanlegur harmur og örvænt- ing greip hana, það var eins og ís- kaldar járnhendur nístu sál henn- ar. — Sama sálarangistin og upp- reistin á móti dauðanum, fyrir þeim sem eftir lifa. Það var eins og hún hefði verið tætt í sundur, og stæði eftir blæðandi, titrandi af sársauka; ekki búin að átta sig á, live miklum eða sárum — til' þess var hún of yfirkomin. í lmg hennar og hjarta, og alt í kringum liana var auðn og tóm. Það var eins og' hún sjálf væri dauð, aðeins lítill partur lifandi — sorgin og sársaukinn. Og nóttin leið í vonleysi, ásök unum og gráti, eins og aðrar næt- ur hafa liðið um þúsundir ára, fyr- ir þeim, er hafa orðið að sjá þeim á bak, er þeir elskuðu. Og liún hélt áfram að lifa og s'tárfa, og reyna að vera hugrökk, en það veitir stundum sársauka. Soi'gin og efinn geng-u lienni sitt við livora hönd og fylgdu lienni eins og skuggar. Oft stóð hún og starði á gullin kvöldskýin og sólarlagið. Mundi hann vera þar, yfir á björtum lönd- um í vestrinu, eins og Forn- Egyptar trúðu — eða hvar? Og smám saman fór aftur að skýrast fyrir augum hennar. Hún athugaði nú lífið í kringum sig með nýjum skilningi. Hún sá að allir höfðu byrðar að bera, sorg- ir og sár. Hún sá allar tegundir af mannlegu böli vera bornar með hetjuskap, og hetjunum mætti hún oft þar sem hana sízt hefði g-run- að. Og henni óx meðaumkvun, þol- inmæði og kjarkur við að læra í skóla lífsins. Ilún sá, þó að henn- ar litli heimur væri hruninn, var veröldin alveg eins björt, fögur og glöð og áður. Sólin skein eins skært, blómin uxu, fuglarnir sungu og börnin léku sér. Hún hélt áfram — áfram. Þrátt fyrir torfærur og örðugleika, verð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.