Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 89
OT VID FLÆÐARMALID. oo í kófinu. Lausamjöllin varð í eiuu uppnámi og- öll á valdi stormsins. “Lalli liefir kannast við svona kveðjur, ” mælti eg-. “ Já, víst hafði hann áður komist í faðm stórhríðar og verið lagður á hvítt og kalt brjóst. En þó brá honum nú í brún og líklega hefir það gert liann berskjaldaðan, að ráðin voru tekin af honum. Hann kom til mín fálmandi og grenjaði: “Þetta er mannskaða hríð; hel- vítis fjárskaða hylur, húsbóndi!” Eg þreif í öxlina á honum og kall- aði upp í hann: “Farðu fram með liópnum og sjáðu um, að Fori slíti ekki sundur hópinn; þá er úti um okkur og liópinn, ef liann slepp- ur, ef hann sleppur!” Lárus þaut móti veðrinu og hvarf um leið, og eg hamaðist á eftir og kring um féð, lióaði og barðist um, því alt vildi undan snúa og hama sig. En svo vildi vel til, að færið var all- gott og heint að sækja í veðrið. Skepnurnar láta sig lirekja meira, ef á hlið stendur fárviðri, en ef móti blæs. Enn varð það til hjálp- ar, að hundur Lalla, sem annars fvlgdi honum, lagðist nú á sveif með mér. Seinna vissi eg, að Lalli skipaði honum það.” “ Og þið hafið náð húsinu með hverja klauf ?” spurði eg. “ Já, húsinu náðum við. En svo var veðurha'ðin, að yfir tók brim- hljóðið veðurhvinurinn. En sæ- rokið fauk í land með hríöinni og hi-asaði fyrir andlitin með frost- inu og fannburðinum.—En Þegar við vorum búnir að hýsa hópinn. segi eg við Lalla: “Nú skall hurð nærri hælum, laxi.” Þá brosti hann, og það hros er mér í minni: “ Já, Fori bjargaði liópnum. llann reyndist vel. ” Karlanginn, hann vildi ekki kannast við, að eg hefði bjargað fénu. “Já, forustusauðir eru metfé,” svaraði eg, “en í þetta sinn þurfti tvo menn, og helzt þrjá.” “Og lmnd, og lmnd!” svaraði Lalli, “ góðan fjárhund. Eg skip- aði honum til þín, Snata mínum, og hann skildi og hann gegndi mér. ’ ’ Svo skifti eg um ræðuefni, eða ætlaði að skifta; spurði karlinn, livort við ættum að freista ham- ingjunnar og reyna að ná bænum. Veðrið var nærri óstætt og myrk- ur hríðarinnar eins og mest getur orðið. “Það er nú ratandi heim,” svar- aði hann. “En mér þykir heldur snemt að fara, heldur snemt, eg kann ekki almennilega við það, að láta inn áður en skyggir. ” Eg skildi Lalla. Hann kom aldrei lieim fyrri en í myrkri, þess vegna sagði eg: “Vildir þú, að féð væri enn þá upp um ásana? Ertu enn óhræddur við aðfarirn- ar?” Þá gneggjaði karlinn í hálfum lilátri og mælti: “Það er gott og blessað, að féð er komið inn; og lii’æddur var eg í dag urn útlitið. En eg kann ekki við að taka féð í björtu af beitinni og- láta það inn; kann ekki við það. En bæinn ætti eg að finna, þó að eg þyrfti að skríða og bundið væri fyrir glyrnurnar. ” “Kai'l hefir haft til að raupa,” nxælti eg við öldunginn. Hamx svaraði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.