Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 92
58 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. ir öðru, til þess að fullvissa þá um inuilega samliygð í meðlæti og inótlæti- En elcki er þar með sagt, að vér liöfum gert alt, sem í voru valdi stendur til þess að sameina það, sem öíbyrgð Islands liefir sundurdreift. Það er langt frá því, að eg álíti liægðarleik að byggja þá brú, sem Austur- og Vestur - Islendingar gætu mæzt á. Það er öðru nær. Því eins fullviss eins og eg er um það, að slíkt sé • mögulegt, eins sannfærður er eg um liitt, að til þess þarf allan þann dugnað, alla ])á dáð og alt það drenglyndi, sem vér höfum á að skipa. Eitt af hinum traustustu bönd- um milli Islands og Ameríku eru ístenzku fréttablöðin og tímaritin. Þó er auðsætt, að þau eru ekki ein- lilít. Vort kæra Stúdentafélag var stofnað til ])ess, að efla veg ís- lenzkrar tungu meðal íslenzkra námsmanna í Vesturheimi. En sára-litlu liefir það fengið til leið- ar komið. Sumir ætla, að íslenzkur háskóli yrði öflugasta brúin. Sjálfsagt—■ ef allar íslenzkar kirkjur skipuð- ust um það mál sem ein heild, eins og þær ættu að gera. Ef þær stæðu sem ein óslitin ljósaröð, sem beindi sálinni braut til himins. Þá yrði Island á leiðinni, og þá yrði skól- inn öflugasta brúin. En nú er svo ástatt—nei, vér skulum ekki minn- ast neitt á það. Nei, til þess að brúa liafið, þarf áskiftan vilja allra þeirra, sem ís- lendingar vilja kallast. Það þarf peninga, sem gefnir eru til þess að eins, að tengja Island við Ame- ríku; og það þarf fyrirtæki, sem verða má öllum flolckum íslenzku þjóðarinnar til blessunar, vestan hafs og austan. Hvers konar fyr- irtæki væri það? Eg efast ekki um, að margir liafi spurt sig sjálfa þessarar spumingar, en mér vit- anlega hefir henni aldrei verið svarað, svo jafn fullnægjandi og viðunandi sé fyrir alla flokka Vestur-lslendinga. Það er sannfæring mín, að ef landar mínir hér vestra legðust allir á eitt og seildust í fegursta kastalann, sem fyrir mig hefir borið á vonarhimninum, og settu hann niður í Winnipeg, ])á mundi Island á íslandi og Island í Vín- landi verða eitt. Og hvernig er svo þessi kastalií Stórhýsi mikið og glæsilegt. Jafn- oki fegurstu húsum borgarinnar. Því hefir verið komið upp af Vestur-lslendingum öllum. Hvert mannsbarn hér í álfu, sem Islend- ingur vill kallast, hefir eitthvað gefið til þess. Húsið stendur á grænum velli, sem skreyttur er blómum og prýddur limfríðum trjám. Það er bygt úr steini. Tveir turnar gnæfa hátt við him- inn og minna mann á tinda liinna íslenzku fjal'la. Yfir öðrum blakt- ir hið brezka flagg, en liinn réttir fána Islands langt út í Manitoba- sólskinið. Hér búa íslenzkir nem- endur við livaða helzt skóla, sem þeir stunda nám. Hinir rúmgóðu salir bergmála vort hreimsterka og hljómþýða móðurmál. fslenzk blöð og bækur liggja hér og hvar á borðum og hillum. Velferðarmál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.