Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 57
Sjúkrahrjúkun og lækningar forfeðra vorra.
Eftir Stcingi'ím lickni Matthíasson.
I.
Eg liefi áSur í tveimur*) rit-
gjörSum lýst í aSaldráttum lækn-
ingum og sjúkrahjúkrun á Islandi
um fyrstu aldirnar, eSa fram á 13.
öld. *
Hvað ersvo aS segja um aldirn-
ar þar á eftir!
Framfarir í læknislist og sjúkra-
lijálp voru hægfara hjá okkur eins
og öSruni þjóSum á miðöldunum
og alla leiS fram aS lokum síðustu
aldar. Og langt frá því voru ætíð
framfarir, þó ný lyf og nýjar lækn-
inga aðferSir ryddu sér til rúms
eí'tir útlendri tízku. Margt af því,
sem komst í liátt gengi, sem lækn-
islyf, eins og t.d. saurindi ýmsra
dýra, gall, keita o. fl., var sannar-
lega engin framför frá dýrlinga-
leifum og bænafestri. Og heldur
ekki geta blóStökurnar og alt stól-
pípufaraldriS á 18. öld talist í
notagildi að hafa tekiS fram á-
heitum á lielga menn eins og Jón,
(xuSmund og Þorlák.
Fátt er skráð um lækningar og
hjúkrun í gullaldarritum vorum;
þó er enn færra um heimildarrit
þar aS lútandi fram að siðbótar-
tíma. Má þó vel vera, aS framan
af hafi góSir náttúrulæknar fetaS
í fótspor Rafns Sveinbjarnarson-
ar á Evri. Einnig er trúlegt, að
*) Skírnir 1919, 3. hefti: Lækningar
fornmanna. — EimreifSin 1922, 1. hefti:
J6n heigi.
kvenskörungar hafi fylgt dæmi
HaJldóru konu Vígaglúms.
Nöfn þessara tveggja mannvina,
Rafns og Halldóru, “lýsa sem
leiftur um nótt, langt fram á liorf-
inni öld”. Um Rafn er sérstakur
þáttur í Biskupasögmium, nokkuð
ítarlegur. Urn Halldóru er sagan
fáorS, en gagnorS. 1 Vígaglúms-
sögu stendur: “Halldóra kvaddi
konur meS sér, “ ok skuluni vér
binda sár þeirra ma nna sem lífvæn-
ir eru ór lwárra liði sem er.” SíS-
an batt hún um sár mjög alvarlegt,
er G-lúmur maSur hennar liafði
veitt einum mótstöSumanna sinna,
svo aS liann varS græddur. OrS
Halldóru “ór livárra liði sem er"
marka spoi' mannúSar í sömu átt
og mörgurn öldurn seinna voru
stigin er Henry Dunant fékk
stofnaS RauSa Krossinn.
Meðan katólskan sat á veldis-
stóli hér á landi, var lengi fram
eftir ekki öðrum lækningum til aS
dreifa'en yfirsöngum klerka, notk-
un dýrlingaleifa og áheitum á
helga menn. Vatn xir vígðum
hrunnum GuSmundar góða gafst
mörgum vel bæSi innvortis og út-
vortis. Og er þaS engin furSa, því
ætíS mun hreint og blákalt lindar-
vatn taka öllum lyfjum langt fram
aS heilnæmi. FurSulegra er, að
fúlt, innistaSiS og moSvolgt beina-
vatn hinna góSu og helgu biskupa
skyldi reynast nothæft til lækn-