Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 57
Sjúkrahrjúkun og lækningar forfeðra vorra. Eftir Stcingi'ím lickni Matthíasson. I. Eg liefi áSur í tveimur*) rit- gjörSum lýst í aSaldráttum lækn- ingum og sjúkrahjúkrun á Islandi um fyrstu aldirnar, eSa fram á 13. öld. * Hvað ersvo aS segja um aldirn- ar þar á eftir! Framfarir í læknislist og sjúkra- lijálp voru hægfara hjá okkur eins og öSruni þjóSum á miðöldunum og alla leiS fram aS lokum síðustu aldar. Og langt frá því voru ætíð framfarir, þó ný lyf og nýjar lækn- inga aðferSir ryddu sér til rúms eí'tir útlendri tízku. Margt af því, sem komst í liátt gengi, sem lækn- islyf, eins og t.d. saurindi ýmsra dýra, gall, keita o. fl., var sannar- lega engin framför frá dýrlinga- leifum og bænafestri. Og heldur ekki geta blóStökurnar og alt stól- pípufaraldriS á 18. öld talist í notagildi að hafa tekiS fram á- heitum á lielga menn eins og Jón, (xuSmund og Þorlák. Fátt er skráð um lækningar og hjúkrun í gullaldarritum vorum; þó er enn færra um heimildarrit þar aS lútandi fram að siðbótar- tíma. Má þó vel vera, aS framan af hafi góSir náttúrulæknar fetaS í fótspor Rafns Sveinbjarnarson- ar á Evri. Einnig er trúlegt, að *) Skírnir 1919, 3. hefti: Lækningar fornmanna. — EimreifSin 1922, 1. hefti: J6n heigi. kvenskörungar hafi fylgt dæmi HaJldóru konu Vígaglúms. Nöfn þessara tveggja mannvina, Rafns og Halldóru, “lýsa sem leiftur um nótt, langt fram á liorf- inni öld”. Um Rafn er sérstakur þáttur í Biskupasögmium, nokkuð ítarlegur. Urn Halldóru er sagan fáorS, en gagnorS. 1 Vígaglúms- sögu stendur: “Halldóra kvaddi konur meS sér, “ ok skuluni vér binda sár þeirra ma nna sem lífvæn- ir eru ór lwárra liði sem er.” SíS- an batt hún um sár mjög alvarlegt, er G-lúmur maSur hennar liafði veitt einum mótstöSumanna sinna, svo aS liann varS græddur. OrS Halldóru “ór livárra liði sem er" marka spoi' mannúSar í sömu átt og mörgurn öldurn seinna voru stigin er Henry Dunant fékk stofnaS RauSa Krossinn. Meðan katólskan sat á veldis- stóli hér á landi, var lengi fram eftir ekki öðrum lækningum til aS dreifa'en yfirsöngum klerka, notk- un dýrlingaleifa og áheitum á helga menn. Vatn xir vígðum hrunnum GuSmundar góða gafst mörgum vel bæSi innvortis og út- vortis. Og er þaS engin furSa, því ætíS mun hreint og blákalt lindar- vatn taka öllum lyfjum langt fram aS heilnæmi. FurSulegra er, að fúlt, innistaSiS og moSvolgt beina- vatn hinna góSu og helgu biskupa skyldi reynast nothæft til lækn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.