Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 136
102 TÍMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. líka menn úr öðrnm sveitum og bygðarlögum á bátíðamótinu, og fengu þannig fregnir af líðan manna alstaðar að. En frá ferð- inni heimanað og- vestur, í stór- hópunum er tvístruðust um hinar ónumdu sléttur álfunnar — áttu ýmsir kunnjngja. Spáin, um að almenn þjóðhátíð myndi draga saman hina dreyfðu innflytjend- ur og skapa lijá þeim sjálfsvit- und, sem sérskilinni þjóð — inn- an um allann þjóða-fansins — varð að sannindum. ‘ ‘ Islendinga-dagurinn ’ ’ ikom á hijnum ákjósanlegasta tíma, er hans var sönnust þörf, og áhrif hans gátu orðið sem víðtækust fyrir hugsunarhátt þjóðarinnar. Er vanséð ef seinna hefði verið, að hann hefði haft nokkura var- anlega þýðingu til að bera. Bröh og búflutningar voru um garð, landaleita leiðangri lokið og ný- lenduskoðun. Nýlendurnar aiiar stofnsettar, að einni undanskil- inni (Vatnabygð), og bygðarlög- in öll að færast í fastar skorður, eftir atvinnugreinum og staðhátt- um er auðkendu hvert um sig. Héraðsstjórn var hin sama innan þessara sveita sem annarsstaðar í landinu, sem eðlilegt var, þó em- bætti og embættisfærzla væri oft- ast nær í höndum Islendinga sjálfra. Yfirboðarinn var ríkið, er til sín laðaði hugsunarháttinn og sagði fyrir verkum. Þá var viðskiftalífið lfka að færast í hið innlenda liorf, og þær aðferðir að takast upp, er þar voru tíðkaðar. Alþýðuskólar voru allvíðast konmir á fót, með hinum föstu námsgreinum er lögin fyrirskipa, en því miður of oft eftirskilja enga iyst eða löngun hjá nemand- anum að fræðast um önnur lönd en þau, er hann á heima í, sökum þess að hann heyrir þeirra sjald- an eða aldrei getið. Veit því naumast að þau séu til, en þó enn síður hvað auðkennir mentalíf og menningarsögu þeirra þjóða er þar búa. Nokkrir hinna yngri manna voru byrjaðir á háskóla- námi, einkum í nýlendunum í B anda r ík j unum. Án nokkurrar þjóðernislegrar vakningar liefði eigi getað hjá því farið, að minningamar liefðu skjótlega máðst burtu úr liuganum er geymdar voru frá ættlandinu, þekkingin þorrið á því, sern ís- lenzkt er, og þjóðarrækt og metn- aður orðið að skari er að lokum hefi kuhiað út. Þó hægt færi, voru smá raddir farnar að heyr- ast, er fastlega réðu til, að alt íslenzkt væri þegar lagt niður, og siðir og tunga “landsins” tekið upp í þess stað. Hugkvæmdist þeim eigi, að á því væri nokkurir örðugleikar. En þeir voru nú hvorki meiri né minni en það, að i bráð hefði orðið að svifta allan þorra manna bæði máli og rænu. En þar töluðu námgreinarnar við liina “frjáisu lýðskóla” — þ. e. hinir í skóla gengnu. Báru öll rök og líkingar þess vott. Stofn bygðanna var íslenzkur, hinn ráðandi hlutinn, og var því móttækilegur fyrir þá vakningu, er hátíðahaldið gat veitt. Meg- in þorri unglinga og barna mundu og eftir “ferðinni að heiman” þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.