Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 151

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Blaðsíða 151
11(5 TÍMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. til fundar yrSi boSiS. Bárust lrenni áskoranir um veturinn aS fresta eigi fundardegi fram á sumar, því enn þótti eigi fullreynt, livort eigi mætti miSlun á koma svo þessi daga þræta yrSi útkljáS. Forseti nefndarinnar var Baldvin L. Bald- winson og samkvæmt áskorunum þessum boSaSi liann til fundar laugardagskveldiS næsta fyrir hvítasunnu, 28. maí, í samkomusai GuSmundar kaupm. Jónssonar, viS Isabel og Ross (Northwest Hall). Var fundarboSiS birt í báSum blöSunum, er út komu hinn 26. maí og meS því tilkynt, aS til atkvæSa yrSi gengiS hvorn daginn velja skyldi til hátíSahalds þá um sumariS. I því sambandi er þess óskaS, “aS fullorSiS fólk beinlínb en ekki börn, sæki fund þenna og leiSi máliS til lykta.” ASur en frá fundi þessum er skyrt, verSur aS geta atvika, er á- hrif höfSu á úrskurS fundarmanm og ollu þeim afleiSingum, er af úr- skurSi þessum lilauzt. Frá því ár- inu áÖur, er deilufundurinn stóS í Úiiítarakirkjunni um tillögu “átt- uíenniuganna”, hafSi flokkaskift- ingin orSiS töluvért ákveSnari og mest fyrir þá sök, aS fyrir ágrein- ingi þessum stóSu sinn á hvora hliS menn, er áSur höfSu leitt hesta sína saman og sótt livor á móti öSrum viS fylkiskosningar. BáSir voru þjóSkunnir, báSir áttu marga meShaldsmenn og vini, og hvorjum um sig fylgdi liaus póli- tiski flokkur. Sem talsmaSur fyr- ir 17. júní flokknum stóg Sigtrygg- ur Jónasson. Hann vár þá fulí- trúi Gimli kjörda.mis á fylkisþingi Manitoba og ritstjóri Lögbergs. Andspænis lionum stóS Baldvin L. Baldwinson, sem fulltrfii 2. ágúst- manna. Hann liafði beSiS ósigur fyrir Sigtryggi í kosuingunni 1896, en var nú aftur í kjöri viS næstu kosningar, er taldar voru eigi alls fjarri. HöfSu þeir þá deilt lengi í blöSunum um fylkis- mál og fleira, og var nú báSum jafnhugaS um aS bíSa eigi lægra hlut á fundinum. Þótt nú fundar- máliS væri aS efninu til íslenzkt og um þjóSminningardaginn, var kappsmáliS og atkvæSagreiSslan um fylkispólitík. AS bera hærra hlut í öSru, var aS bera hærra hlut í hinu. Fundurinn var fjölmennur, svo fjölmennur, aS eigi hafSi íslend- ingadagsfundur veriS haldinn f jöl- mennai'i. Rúm var í fundarsaln- um fyrir 300 til 400 manns, en fleiri komu en komist gátu fyrir inni. Yar því gangurinn upp í fundarsalinn troSfullur og frarn á stræti. Ber báSum blöSunum sam- an um, aS Islendingar hafi aldrei “sýnt jafnmikinn áhuga fyrir þessu máli, síSan þaS fyrst varS aS ágreiningi.” Allmiklar nm- ræSur urSu um þaS, livor dagur- inn væri lieppilegri. MeS 17. júní töluSu : Sigtryggur Jónasson, Árni FriSriksson, Benedikt Pétursson og Stephen Thorson. Benti Sig- tryggur á hvernig máli þessu væri komiS út um sveitir. HefSi síS- astliSiS sumar sýnt hver dagur- inn væri bygSarmönnum kærari, þar sem 17. júní hefSi veriS kjör- inn í flestöllum íslenzkum bygSum innan Canada. Engar vonir áleit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.