Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1922, Page 151
11(5
TÍMARIT bJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
til fundar yrSi boSiS. Bárust lrenni
áskoranir um veturinn aS fresta
eigi fundardegi fram á sumar, því
enn þótti eigi fullreynt, livort eigi
mætti miSlun á koma svo þessi
daga þræta yrSi útkljáS. Forseti
nefndarinnar var Baldvin L. Bald-
winson og samkvæmt áskorunum
þessum boSaSi liann til fundar
laugardagskveldiS næsta fyrir
hvítasunnu, 28. maí, í samkomusai
GuSmundar kaupm. Jónssonar,
viS Isabel og Ross (Northwest
Hall). Var fundarboSiS birt í
báSum blöSunum, er út komu hinn
26. maí og meS því tilkynt, aS til
atkvæSa yrSi gengiS hvorn daginn
velja skyldi til hátíSahalds þá um
sumariS. I því sambandi er þess
óskaS, “aS fullorSiS fólk beinlínb
en ekki börn, sæki fund þenna og
leiSi máliS til lykta.”
ASur en frá fundi þessum er
skyrt, verSur aS geta atvika, er á-
hrif höfSu á úrskurS fundarmanm
og ollu þeim afleiSingum, er af úr-
skurSi þessum lilauzt. Frá því ár-
inu áÖur, er deilufundurinn stóS í
Úiiítarakirkjunni um tillögu “átt-
uíenniuganna”, hafSi flokkaskift-
ingin orSiS töluvért ákveSnari og
mest fyrir þá sök, aS fyrir ágrein-
ingi þessum stóSu sinn á hvora
hliS menn, er áSur höfSu leitt
hesta sína saman og sótt livor á
móti öSrum viS fylkiskosningar.
BáSir voru þjóSkunnir, báSir áttu
marga meShaldsmenn og vini, og
hvorjum um sig fylgdi liaus póli-
tiski flokkur. Sem talsmaSur fyr-
ir 17. júní flokknum stóg Sigtrygg-
ur Jónasson. Hann vár þá fulí-
trúi Gimli kjörda.mis á fylkisþingi
Manitoba og ritstjóri Lögbergs.
Andspænis lionum stóS Baldvin L.
Baldwinson, sem fulltrfii 2. ágúst-
manna. Hann liafði beSiS ósigur
fyrir Sigtryggi í kosuingunni
1896, en var nú aftur í kjöri viS
næstu kosningar, er taldar voru
eigi alls fjarri. HöfSu þeir þá
deilt lengi í blöSunum um fylkis-
mál og fleira, og var nú báSum
jafnhugaS um aS bíSa eigi lægra
hlut á fundinum. Þótt nú fundar-
máliS væri aS efninu til íslenzkt
og um þjóSminningardaginn, var
kappsmáliS og atkvæSagreiSslan
um fylkispólitík. AS bera hærra
hlut í öSru, var aS bera hærra
hlut í hinu.
Fundurinn var fjölmennur, svo
fjölmennur, aS eigi hafSi íslend-
ingadagsfundur veriS haldinn f jöl-
mennai'i. Rúm var í fundarsaln-
um fyrir 300 til 400 manns, en
fleiri komu en komist gátu fyrir
inni. Yar því gangurinn upp í
fundarsalinn troSfullur og frarn á
stræti. Ber báSum blöSunum sam-
an um, aS Islendingar hafi aldrei
“sýnt jafnmikinn áhuga fyrir
þessu máli, síSan þaS fyrst varS
aS ágreiningi.” Allmiklar nm-
ræSur urSu um þaS, livor dagur-
inn væri lieppilegri. MeS 17. júní
töluSu : Sigtryggur Jónasson, Árni
FriSriksson, Benedikt Pétursson
og Stephen Thorson. Benti Sig-
tryggur á hvernig máli þessu væri
komiS út um sveitir. HefSi síS-
astliSiS sumar sýnt hver dagur-
inn væri bygSarmönnum kærari,
þar sem 17. júní hefSi veriS kjör-
inn í flestöllum íslenzkum bygSum
innan Canada. Engar vonir áleit